Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 14

Kennarinn - 01.09.1899, Blaðsíða 14
LcxAa 15. okt. 1899■ 20. sd. e. trín. FJÖLSKYLDA ESAÚ I. Móh. 36:6-11,13,31-33,10,49, Minntstexti.—“Því auðnr þeirru var inelri en svo, að þeir gætu sanian btíið. Svo bjó lisatí á fjallinu Seír. Jísatí er Edom.” 13æn.—Ó, guö, sem ekki vilt dauða syudugs inanns, lieldur að liann sntíi sör og lili, aðstoða oss svo með þinni liiinncsku náð, aö vör aidrei skiljum oss frá þér og þínum iýð, lieldur fáum staðfastlega þjónað þér í réttlæti og hlýðni, þinu nafni til vegsemdar, fyrir Jestím Iírist vorn drottin. Amen. SPUiiNINGAK I. Texta sp.—1. Ilvar er skýrt frá að Esatí liafi btíið? 2. llvernig var þessum skilmála þeirra bræðra komið ' ið? 4. Ilvaða stað byggði Esaú? 4. Með livaða öðru nafni er Esatí uefndur? 5. llvað voru afkomendur hans nefndir? 6. Hverjir voru sytiir Ada og Basmat? 7. Hverjir voru synir Elífas? 8. Hverjir voru svnir liegúels? 9. Hvaða titla höfðu þessir afkomendur Esatí, áður e:i Isr.udsl'ólk l'ékk konungastjórn? 10. Ilvað er sagt um Bela og niðja hans? II. Sögul. sp.—1. Yflr hvaða tímabil, hér um bil, nær þessi frásaga? 2. Ilvaða sam- band var milli Jakobs og Esatí eftir þetta? 3. Ilvar er landið 8eír? 4. Ilvern- ig land er það? 5,- Hvar var Israel á þessu timabili? 0. livernig reyndust Edóm- ítarnir ísraelslýð, þegar liann kom aftur til Kanaatis? 7. Er nokkuð fleira sagt frá afkomendum Esatí i ritningunni? 8. Hvað vitum vér um þá ntí á dögum? III. TjiúfkæÐisi.. sp.—1. Hvaða þýðingu hefur ættartala Esatí, með liliðsjón af ættartölu Messíasar? 2. Hvernig varðveittu Gyðingarnir allar þessar ættartölur? 3. Hvar voru þessar skýrslur geymdar? 4. Ilvað varð um þær þegar inusterið var eyðilagt? ö. Voru þær enn til þegar Matteus og Ltíkas skrifuðu ættartölu Jestí? G. Varð þá nokkur til að vefengja þær ættartölur? G. Þarf að viðhalda slíkum ættartlöuin í kirkjuuui; því ekki? IV. Heimfæuil. sp.— Ilvað er áhorzlú-atriðið? 2. Ættum vör að vera stoltir af forfeðrum vorum? 3. Eigum vér forfeðrum vorutn að þnkka hvað vér erum? 4. Gerir auður meunina farsæla? 5. Hvaða skylda hvílir á oss ef forfeður vorir hafa verið heiðarlegir og réttlátir menn? 6. Getuin vér bótmælt sjálfum oss moð því, að skella skuldinni á forfeður vora? 7. Fyrir hvað ættum vér að vera þakklátir sem ísleudingar?! 8. Hvernig eiguin vér að nota róttindi vor sem frjálsir þegnar þessa lands? ÁHEKZLU-ATKIDI.—llinir vera'dlega sinnuðu verða oft ríkir eins og Esatí og voldugir stjórneudur rilcja og landa og gefa afkomenduin sínum metorð þau í arf. En guð íer ekki í manugreinarálit. Þeir eiuir eru “In'jfðingjar fyrir guði,” sem iðrast syuda sinna og ganga fram í lieilögum guðsótta og kri.stilegri trtí. FKUMSTKYK LEXÍUNNAIt. í. Burtför Esatí tír Kanaanslandi—orsök lienu- ar. II. Auðæíi haus og veigengui—í liverju íólgið. III. Afkomeudur hans -einkenni þeirra og stjórnarfyrirkomulag.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.