Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 36

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 36
Prestafélagsritið. Búddha og andastéfna hans. 31 og ástríðuleysi. Vegurinn, sem leiðir til lausnar frá þjáning- unni, er hinn tigulegi áttfaldi vegur, sem fólginn er í réttri tilfinning, réttri hugsun, réttri meðferð orðanna, réttum gjörð- um, réttu líferni, réttri viðleitni, réttri athugun og réttri hug- leiðslu. Þetta eru hin tignu sannindi. Þegar ég fann þau, skildi ég áður óskilin lögmál tilverunnar, mér opnaðist andleg sýn, ég öðlaðist vizku, þekkingu, innsýni og upplýsingu. Meðan ég eigi skildi þessa hluti, gat ég eigi hafið mig á Búddhastigið. En er ég hugleiddi þetta, rann upp fyrir mér ljós mikið og ég skildi þessi sannindi og öðlaðist lausn hjarta míns og vit- und frá villu og efasemi. Og sjá, ég vaknaði til Búddhaupp- lýsingar. Auga þekkingarinnar opnaðist mér, nú er lokið fæð- ingum mínum, gengið hef ég helgunarbrautina á enda, full- nægt skyldum mínum, hér eftir bíður mín eigi endurkoma í efnisheiminn.« Hér talar Búddha um leiðina, sem fara verður — það er yfirleitt rétt siðferðileg breytni. En á öðrum stað í helgirit- unum er skýrt tekið fram, hver séu kennimerki leiðarinnar, on þau eru þrjú. í 1. lagi: Rétt siðferðileg breytni (sila). í 2. lagi: Rétt hugleiðsla (samadhi). í 3. lagi: Rétt þekking (panna). Þetta þrent leiðir að hinu þráða marki, lausninni (vimutti). Skal nú farið fám orðum um þetta alt. I. Rétt siðferðileg breytni (sila). Búddha virðist hafa gefið lærisveinum sínum 5 höfuðboðorð til eftirbreytni og eru þau ströng í mesta máta. Fyrsta boð- orðið bannar að svifta nokkra skepnu lífi. Það býður hins- vegar að sýna meðaumkvun og samúð öllu lifandi, sem á vegi verður. Enn fremur er mönnum boðið að gæta þessa boðorðs ' hugsun og orðum. Lærisveinum ber að forðast að hugsa illa og fjandsamlega til nokkurs manns eða nokkurrar lifandi veru. Og honum ber að gæta þess, að særa engan í orðum. Hrakyrði og ósvífni í orðum er talið höfuðsynd, mjög alvar- ie2ur tálmi á leiðinni til lausnar og hvíldar. Og samúð hins sanna Búddhalærisveins með dýrum merkurinnar og öðrum börnum náttúrunnar svipar mjög til þess kærleika, sem hinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.