Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 79

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 79
74 Dr. Jón Helgason: Prestafélagsritið. má því segja, að séra Skúli hafi ekki átt langt að sækja gáfur sínar og atgerfi. Séra Gísli hafði verið skrifari hjá Vigfúsi sýslumanni, en ekki var það með fúsum vilja sýslumanns að þau áttust séra Gísli og Ragnheiður dóttir hans, að því er sagt er. Séra Gísli vígðist 1815 til Vesturhópshóla, sem þá var sérstakt prestakall, en var talið með hinum rýrustu í Húna- þingi í þá daga. I Vesturhópshólum fæddist sonurinn Skúli 14. ágúst 1825. Heimilisástæður voru erfiðar á æskuheimili hans og foreldrarnir áttu ekki lund saman, enda kom þar, að þau skildu samvistir 1831, og bötnuðu heimilishagirnir sízt við það. Börnin urðu því snemma að sjá fyrir sér sjálf, og um fermingu réðist Skúli til Jóns prófasts Konráðssonar á Mæli- felli (t 1850) og þar dvaldist hann unz hann fór í skóla. Séra Jón var mætur maður og talinn lærdómsmaður mikill og unnari sögulegs fróðleiks og er ekki nema líklegt, að hann hafi vakið hjá þessum skjólstæðing sínum þær mætur á sögu- legum og þjóðlegum fróðleik, sem einkendu hann alla æfi. Séra Jón veitti því snemma eftirtekt, að Skúli var bókhneigður unglingur og kom þar að lokum, að séra Jón tók að kenna honum undirstöðuatriði skólanámsgreinanna og kom honum í Bessastaðaskóla haustið 1845. Var Skúli þá rétt tvítugur að aldri. Frá föður sínum fékk Skúli engan styrk til námsins, en séra Jón styrkti hann með tíu spesíum á ári framan af og tuttugu síðasía skólaárið. Að öðru leyti varð Skúli að kosta sig sjálfur með því, sem hann vann sér inn í kaupavinnu á sumrin, en auk þess fékk hann snemma skólatímans dálítinn ölmusustyrk af opinberu fé. Hann mun á þeim árum hafa einna helzt talið sig til heimilis á Mælifelli, en átti að réttu lagi hvergi heima. Því var það eitt haustið, er hann reið einn síns liðs suður Kaldadal, að hann mætti manni, sem var á norðurleið. Maðurinn spurði hann að gömlum íslenzkum sið til nafns og hvaðan hann væri. Sagði Skúli honum til nafns síns og kvaðst sem stendur eiga heima »á hesti«. Varð mann- inum undarlega við, er hann heyrði heimilisfangið og hélt hann vera að skrökva að sér. En svo stóð á, að maðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.