Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 75

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 75
70 Prestafélagsritið. Árni Sigurðsson: helztu starfsaðferðir. Og loks hefir á ófullkominn hátt verið bent á hið evangeliska viðhorf gagnvart öllu þessu. Hver verður þá niðurstaðan? gætuð þér spurt. Og hvert er stefnt með þessum hugleiðingum? Niðurstaðan er sú, að kaþólsk kirkja ætli sér hvorki meira né minna en það að leggja ísland aftur undir páfastó/inn, og að hún gerir sér hinar glæsilegustu vonir um að það muni takast, ef nóg er lagt fram af fé og mannafla til þess að auka starfið og efla. Niðurstaðan er ennfremur sú, að kaþólska kirkjan hafi unnið á undanfarið og vinni sífelt á, þótt hægt fari, já, vinni jafnvel bezt á, þar sem hún fer hæg- ast og gætilegast, og kemur að mönnum grunlausum. En stefna þessara hugleiðinga eða tilgangur er sá, að vekja prestastétt Islands og aðra kristna áhugamenn þjóðarinnar til íhugunar um þetta mál, og til einhverra aðgerða, ef unt væri og þörf þætti. Að sjálfsögðu getur framsókn kaþólskrar kirkju gefið oss bendingar um ýmislegt sem betur mætti fara hjá oss, svo sem það, að kirkjuhúsunum lútersku ætti að sýna meiri rækt og sóma, að auka ætti á lotning og hátíðablæ við guðsþjónustur vorar, að ekki ætti að láta hina köldu skyn- semi slökkva trúna á hið dásamlega og dularfulla, að auka ætti kærleiksafskifti kirkjunnar af sjúkum og þjáðum og öllum er mæðast undir þungum byrðum, að vinna ætti enn meira starf af kirkjunnar hálfu fyrir trúarlegt og siðferðilegt upp- eldi barna og unglinga, og að vinna ætti að því að breyta skóla- og fræðslufyrirkomulagi voru í þá átt. Margt annað fleira mætti sjálfsagt nefna. En ég nefni aðeins eitt enn, það, sem felur alt þetta og annað í sér, að íslenzk-evangelisk kirkja prediki Krist, kraft Guðs og speki Guðs, í orði og verki, utan kirkjuhúss sem innan, prédiki Krist þannig, að hann höndli og haldi föstum hjörtum landsins barna með sig- urmætti sannleikans, hann sjálfur, án nokkurrar mannlegrar milligöngu eða mannadýrkunar. Kaþólskir vildu láta allsherjar þing sitt í Amsterdam 1925 verða Kristi og páfanum til dýrðar.1) 1) Sbr. Kristendomen och vár tid, 19. árg., 11. —12. h. bls. 353.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.