Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 161

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 161
156 Erlendar bækur. Presfafélagsriíið Runa: „Hans mors Gud“. Autorisert oversættelse for Norge ved Emy Nicolaysen. — Kristiania. Cammermeyers Boghandel. 1924. — 288 bls. Lars Kjölstad: „Fortællingar for ungdommen". Bind I: „Kanut- ten. Hell og uhell“. — Bind II: „En natt i storskogen og andre historier“. — Kristiania. Cammermeyers Boghandel. 1924. — 158 og 114 bls. Sögur Kjölstads eru vel skrifaðar og hinar skemtilegustu. Myndi marg- ur æskumaður hafa gaman af að lesa þær. En öllum þeim, er eignast vilja góðar erlendar skáldsögur, er örfi befri hvatir manna, má óhikað ráða til að kaupa „Hans mors Gud“. Það er bók, sem hefir göfgandi áhrif á lesendur sína og auk þess er mjög skemtilegt að lesa. Ætti hún skilið að vera þýdd á íslenzku. — Sagan segir frá trúaðri og göfugri konu, börnum hennar og umhverfi. En aðal- viðfangsefnið er barátta milli kærleika og haturs og lýsing á því, hvernig kærleikurinn að síðusfu ber glæsilegan sigur úr býtum, þó ekki fyr en eftir sálarstríð og sorgarreynslu. — Höfundurinn er sænsk skáldkona, sem skrifar undir dulnefninu „Runa". Eru lýsingar hennar eðlilegar og laðandi og bera vott um góðan skilning á sálarllfi trúhneigðra manna. S. P. S. johs. Lavik: „Den mandstype vi trænger. To foredrag". — Kristiania. Olaf Norlis forlag. 1924. Lítil bók, 48 bls. Sett saman úr tveim fyrirlestrum er heita: „Den mandstype vi trænger" og „Naturalisme og tro“. Segja þær fyrirsagnir vel til viðfangsefna. Þessi Iitla bók ræðir um andleg vandamál vorra tíma. Viðfangsefnin örðug, en vel og liðlega með þau farið, svo vel, að lesarinn hættir ekki fyr en hann hefir lokið við bókina. Og mörgum mun fara líkt og mér, að hann láti sér ekki nægja eina yfirferð. Höf. skýrir mál sitt með ágætlega völdum dæmum og tilvitnunum í bókmentir. Höfuðkostur þessarar litlu bókar er sá, að höf. reisir ályktanir sínar á grundvelli veruleikans, og grípur hvarvetna á þeim vandamálum, sem krefjast úrlausnar með þess- ari kynslóð. Þegar af þeirri ástæðu hefðu prestar og aðrir andlegir leið- togar gott af því að kaupa þessa litlu bók, Iesa hana vel og íhuga. Og hún tekur mörgu fram af því, sem ritað er um andleg' vandamál nútím- ans, þó að efni sé þar að vísu þröngur stakkur skorinn, og ekki farið út í einstök atriði. J. M. Platou: „Tidens fanker". Anden samling. Kristiania. 1924. Bók þsssi er 123 bls. að stærð. í henni eru 28 stuttir kaflar eða smá ritgerðir um ýmisleg efni irúarlegs og kirkjulegs eðlis og það mörg af þeim sem örðugust eru viðfangs. Ber margt á góma hjá höfundi og getur bók þessi vakið margar hugsanir og gefið góðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.