Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 10

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 10
Prestaféiagsritið. Kjarni kristindómsins og umbúðir. 5 trúmálin og haft áhuga á þeim, birtist þó í þeim misskilinn áhugi, sem hefir unnið kristindóminum mikið ógagn, beint og óbeint. Áhuginn hefir á þann hátt beinst út á rangar brautir. Kristnir menn hafa með þessu eytt kröftum sínum í baráttu gegn þeim mönnum, er áttu að vera samverkamenn þeirra,— en um leið hafa hinir raunverulegu óvinir kristindómsins, laus- ungar- og léttúðarmenn og trúleysingjar, að miklu leyti gleymst eða ekki verið hægt að sinna þeim með þeim krafti, sem ella myndi verið hafa, og vegna þessa heldur ekki verið unt að leiðbeina og hjálpa hinum mörgu, sem á einhvern hátt hafa verið nauðulega staddir og annars hefðu getað notið öflugri aðstoðar kirkjunnar manna. Af þessu er bert, að það er ekki Iítilsvert, að kunna að gjöra réttan mun á kjarna og aukaatriðum, þegar um kristin- dómsmálin er að ræða. Þetta eru fjölda manns víðsvegar um kristinn heim farnir að sjá og sannfærast um. Þaðan er friðar- og samvinnuhreyf- ingin innan kirkjudeildanna runnin. Sú hreyfing er fegursti vottur þess, að tímarnir eru að breytast í þessu tilliti og fjöldi manna er farinn að skilja, að þeir, sem eru sammála um það, sem telja ber til kjarna kristindómsins, mega ekki skorast undan samvinnu við aðra kristna menn, þótt margt beri á milli og ólíkt sé á margt litið af því, er réttilega telst til auka- atriða eða umbúða kristindómsmálanna. Reynsla kristilegrar kirkju um allar liðnar aldir færir mönn- um heim sanninn um, hve nauðsynlegt sé, að kunna að gjöra greinarmun á kjarna kristindómsins og umbúðum. Hér er því um mikilsvert atriði að ræða, sem vert er að rannsaka og gjöra sér sem glegsta grein fyrir. Hver er þá kjarni kristindómsins? Til þess að geta svarað þeirri spurningu rétt, er nauðsyn- legt að gjöra sér ljóst, að um kristindóm má tala í tvenns- konar merkingu. Annars vegar er kristindómurinn þekking,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.