Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 124

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 124
Prestafélagsritiö. Tveir norrænir fundir. 119 Þennan herragarð hafði Sjálandsbiskup dr. Peder Madsen átt áður (hafði eignast hann með konu sinni) og dvalið þar löng- um á sumrin, bæði meðan hann var prófessor og eins eftir að hann varð biskup. Hafði þá oft verið gestkvæmt á herra- setri þessu, enda eru þar húsakynni mikil, og þau biskupshjón voru orðlögð fyrir mikla gestrisni sína. En fyrir dauða sinn höfðu þau hjónin arfleitt Diakonissu-stofnunina í Kaupmanna- höfn að öllum eignum sínum og meðal annars að hinum fagra herragarði. Skyldi hann eftirleiðis notast sem guðsþakkastofn- un, sérstaklega sem hæli, þar sem þreyttar diakonissur og hjúkrunarkonur, gamlir prestar, prestsekkjur og ógiftar prests- dætur, gætu notið ókeypis uppihalds á sumrin sér til hvíldar og hressingar. Stjórn Diakonissu-stofnunarinnar hafði nú boðið biskupum Norðurlanda herragarð þennan fyrir fundarstað og vorum við þar algerlega gestir þeirrar stofnunar þessa 5 daga sem fundurinn stóð yfir. Á Ieiðinni til Sóreyjar voru allir biskuparnir í lestarvagni út af fyrir sig, og fengu ekki aðrir þar inn að koma. Vorum við þar 23 saman, en í Sórey bættust 4 í hópinn og var þá full talan. Dönsku biskuparnir voru þar allir 9 og að auki einn uppgjafabiskup (Wegener). Frá Svíþjóð voru 9 með erki- biskup í broddi fylkingar (þrír höfðu ekki getað sótt fundinn). Frá Noregi voru 5 (einn hafði ekki getað mætt, sem sé bisk- upinn á Hamri). Frá Finnlandi voru 2 (aðrir tveir höfðu tjáð forföll fyrir elli sakir). Og frá íslandi sá er þetta ritar. Þegar til Sóreyjar kom var þar tekið á móti okkur af em- bættismönnum bæjarins með rektor Sóreyjarskólans í broddi fylkingar. Var fyrst skoðuð hin gamla fagra kirkja Sóreyjar. Sóknarpresturinn Jóhann Balslev gaf þar yfirlit yfir sögu kirkjuhússins og mintist þeirra konunga og kirkjuhöfðingja, sem hvíldust þar; sérstaklega mintist hann Absalons erki- biskups. Hann mintist einnig Ögmundar biskups Pálssonar, sem svo lengi hefði verið talinn meðal þeirra, er legstað sinn ættu þar í kirkjunni, en nú væri talið sannað, að svo væri ekki. Þá var gengið til skólans. Á þrepi við svo nefndan Absalons-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.