Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 146

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 146
Prestaféiagarítiö. Múhameð og íslam. 141 ritninganna og taldi þá falsa orð Guðs. í öllum þessum orðasennum þótti honum halla máli sínu og því tók hann að beita þeim vopnum, er Gyðingar hlutu að glúpna fyrir. Hann sigraði Gyðinga sem herforingi á vígvelli, en sem spámaður fékk hann engu áorkað gagnvart þeim. Svo lauk þeirra við- skiftum, að Múhameð hafði ýmist gereytt heilum ættflokkum eða auðmýkt þá, sem eftir lifðu. Sem dæmi grimdar hans má telja, að hann lét eitt sinn af lífi taka 700 fjölskyldufeður, er voru á valdi hans, en selja mansali konur þeirra og börn. Skömmu eftir að Múhameð kom til Medína, giftist hann dótt- ur Abú-bekr, Ajeshu. Hún var þá barn að aldri, 9 vetra. Gerði spámaðurinn það til að tryggja vináttu sína við hinn gamla Abú-bekr. Bygði hann hús handa konu sinni við hlið- ina á sínu eigin húsi og öllum konum sínum sá hann þannig fyrir sérstökum bústað. En þær urðu loks eigi færri en 15. Gerðist hann kvennhollur mjög og voru flestar konur hans teknar í hernaði. Fóstursonur hans Zaid átti konu, einkar- fagra, Zainab að nafni. Múhameð varð hrifinn af henni og bæði Zaid og kona hans fengu grun um tilfinningar spá- mannsins. Zaid var praktiskur, þ. e. hafði þau hyggindi sem í hag komu. Hann skildi við konu sína og varð hún skömmu síðar kona Múhameðs. Urðu dylgjur nokkrar útaf þessu máli, því að samkvæmt sifjalögum Araba var manni óleyfi- legt, að kvænast konu fóstursonar síns. En Múhameð fékk opinberun og barg með því sóma sínum! Það er haft eftir Múhameð, að hann hafi elskað mest konur og ilmvötn — af þessa heims gæðum. Vfir höfuð er það furða hversu læri- sveinar hans umbáru hann. Hið mikla vald, sem hann hafði yfir félögum sínum, skýrist með því, að persóna hans hefir verið glæsileg, eins og fyr segir, og viljaþrek hans óbilandi. Og í framkomu var hann hverjum manni ástúðlegri, gagnvart vinum sínum. Þegar hann dó 632 e. Kr. var Arabía nálega öll á valdi hans. Helgisögnin skýrir þannig frá dauða hans: Múhameð veiktist snögglega af hitasótt, er hann var hjá Zainab konu sinni. Gyðingakona hafði byrlað honum eitur fyrir nokkrum árum og var hann aldrei samur maður síðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.