Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 148

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 148
Prestaféiagsritiö. Múhameð og íslam. 143 af sögninni karan sem þýðir að lesa — og kóran merkir því lestur eða jafnvel »það sem lesa ber«. Kóraninn er í 114 kapítulum. Hver kapítuli heitir Súra. Súrurnar eru mjög mis- langar — hinar lengstu eru fremst. Kóraninn er yfir höfuð mjög óskipulega saminn og kapítulunum alls ekki raðað eftir aldri. Talið er að 96. Súran sé elzt, því að hún virðist geyma fyrstu opinberun spámannsins. Kóraninn varð til á þessa leið, samkvæmt réttri(!) trú: Guð birti spámanninum smám- saman innihald hins himneska Kórans — eftir því, sem ástæð- ur voru til. Hver opinberun var rituð jafnóðum eða geymd- ist í minni manna. Þannig var Kóraninn að myndast alla spá- mannstíð Múhameðs. Að honum látnum lét kalífinn Abú-bekr safna saman og rita í einni heild allar opinberanir spámanns- ins, sem mönnum var kunnugt um. Víða kennir mótsagna í ritinu og víða lítt mögulegt að skilja meininguna, sökum þess að margar opinberanir eru í sambandi við atburði löngu gleymda. Það var eitthvert hið mesta snjallræði spámannsins, að hann hafði ekki kallað Kóraninn af himnum ofan í einu lagi, heldur smámsaman, og gat því jafnan hagað seglum eftir vindi og fengið opinberun, þegar eða hvenær sem Guð þurfti að skakka leikinn. Kom það sér vel, ekki sízt í einkamálum spámannsins. Er bezt að taka það fram hér, að í upphafi starfsemi sinnar virðist Múhameð hafa verið einlægur trúboði, og rangt væri því, að kalla hann vitandi falsspámann á því tímabili. En þegar pólitík og eigin hagsmunir komu til skjalanna, eftir flóttann, sýnist undirhyggja og óhreinar hvatir að stýra gerðum hans og lita opinberanir hans. Enginn efi er talinn á því, að Múhameð sé í raun og veru höfundur Kóransins, — en íslamsmenn telja þó sjálfan Allah vera höf- undinn, enda lýsti spámaðurinn yfir því, að hann talaði fyrir munn Guðs. Stíll Kóransins og mál er talið fyrirmynd, sí- gild fyrirmynd, enda engin furða, þegar rithöfundurinn er Guð sjálfur! Óhugsandi er að nokkur talaði eða ritaði betri ara- bisku en Guð sjálfur! Ritmál Araba er enn í dag mál Kór- ansins, en talmálið er harla fjarri því á vorum dögum. Mikill kraftur og eldur er víða í máli Kóransins, ekki sízt í þeim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.