Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 121

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 121
116 Dr. Jón Helgason: Prestafélagsritið. ugur frá árinu áður, svo ég gat haft alla mína hentisemi með hvað eina þar á heimilinu. Ég þarfnaðist eins öllu öðru fremur, en það var að mega leggja mig, svo yfirtak þreyttur sem ég var. Þessa beiddist ég þá líka og var mér ekki synjað þeirrar beiðni. En nú mátti ekki sofa yfir sig, því að bæði langaði mig til að hlusta á erindi, sem flytja átti á prestafundinum kl. 7, og svo átti ég sjálfur að prédika í dómkirkjunni kl. 9 um kvöldið. Ég hrestist mjög við hálfrar stundar svefn í her- bergi mínu, og hafði síðan mikla ánægju af aðf heyra H. Danell, biskup í Skörum, flytja ítarlegt og afar-fróðlegt erindi um aðstöðu sænsku kirkjunnar á nálægum tíma. A eftir bisk- upnum flutti kennari í praktiskri guðfræði dr. Samúel Stadener erindi um ýmsar skoðanir manna á því, hvað prédikun sé og hvernig hún eigi að vera. En mér þótti réttara að sleppa þessu erindi, og fara í þess stað heim og »líta yfir ræðing minn« sem flytja skyldi að stundu liðinni, enda þóttist ég vita, að erindi dr. Stadeners mundi ég geta lesið prentað eftir fund- inn, sem og varð. Annars kveið ég fyrir kvöldinu og vorkendi sjálfum mér að eiga að standa í prédikunarstól í þessari miklu kirkju og prédika yfir þeim sæg lærðra manna, sem ég gerði ráð fyrir að þangað kæmi. En þegar ég kom upp í stólinn, ætlaði mér af alt öðrum ástæðum að fallast allur ketill í eld, er ég leit yfir söfnuðinn, sem troðfylti hið mikla guðshús. Mér hafði verið sendur sérstakur texti til að leggja út af við þetta tækifæri, sem sé orðin í 2. Kor. 5, 20: »Vér erum því erindrekar í Krists stað, eins og það væri Guð, sem áminti fyrir oss. Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð«. Sá texti átti vitanlega mjög vel við tækifærið. En er ég leit út yfir söfnuðinn, fanst mér kvenþjóðin vera í yfirgnæfandi meiri hluta meðal áheyrendanna, en prédikun mín var vitan- lega samin fyrir presta fyrst og fremst. Hafi kvenfólkinu, sem þarna var, þótt lítið tillit tekið til þess, má það ekki kenna mér um það. Ég hafði texta minn að halda mér við og út fyrir hann þorði ég ekki að fara nema sem allra minst, því að Svíar eru sagðir mjög harðir í kröfum um trúmensku við textann. Um áhrif þessarar prédikunar minnar á þá, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.