Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 60

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Blaðsíða 60
PrestaféiagsritiB. Heimilisguðrækni. 55 Ovíða, ef nokkurstaðar, hafa húslestrar verið eins almennir eins og hér á landi nálega alt fram að aldamótunum síðustu. Og enn munu vera þær sveitir og prestaköll og jafnvel heil prófastsdæmi, þar sem húslestrar eru iðkaðir á flestum heim- ilum og hvert slíkt heimili er sem lítill söfnuður út af fyrir sig. En því miður munu húslestrar þó niðurlagðir allvíða til sveita, einkum á Norður- og Austurlandi. í sjávarsveitum munu þeir vera enn óalmennari. I kaupstöðum hafa þeir altaf verið sjaldnast tíðkaðir. Ðæjarlífið með óróa sínum og úti- verum frá heimilunum, skemtanaþrá o. fl, hefir gert mest til þess að húslestrar hafa lagst niður. Kaupstaðirnir hafa mynd- að nýjar heimilisvenjur, ólíkar þeim eldri, og þær venjur hafa haft sín ahríf á ýms sveitaheimilin, beinlínis og óbeinlínis, sam- fara hinum kælandi efnishyggjualdarhætti undanfarandi ára. Þennan aldaranda verður nú að fara að brjóta niður. Og að því ætti að stefna, að húslestrar væru um hönd hafðir alstaðar til sveita og einnig í kaupstöðum þar sem unt væri. En að hverjum einasta manni, jafnt karli sem konu, ætti að halda fast þeirri reglu, að leita sér daglega uppbyggingar á heimili sínu í bæn og lestri ritningarorða. Þar ætti engin undantekning að eiga sér stað, hvorki í sveitum, kauptúnum eða kaupstöðum lands vors,meðal þeirra, sem kristnir vilja teljast. Um hina er vit- anlega ekki að ræða. Allir hafa tíma til slíkra guðræknisiðk- ana einhvern tíma dagsins. Allir þarfnast slíkrar næringar fyrir sálu sína. Og allir munu reyna á einhvern hátt, að slíkar heilagar stundir, þar sem einstaklingurinn fyrir bæn og til- beiðslu og ritningarlestur gerir sig hæfan fyrir áhrif æðri heims, eru dýrmætari en frá verður skýrt fyrir trúar- og sið- gæðislíf hvers einasta manns. Því að kraftur frá hæðum gefst aðeins þeim, er með bljúgri sál og einlægni vill við honum taka, — sem væntir hans, bíður hans, biður um hann, gjörir sig móttækilegan fyrir hann. En hver sem slíkt gjörir, mun öðlast hlutdeild í reynslu kristinna manna frá elztu til síðustu tíma, — þeirri reynslu, að Guð sé máttugur í veikleikanum, og að þeim sem Guð elska, samverki alt til góðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.