Ný kristileg smárit - 01.01.1896, Blaðsíða 2
122
Og nú jeg sofna sœtt og blítt og rótt/
í svefni lát mig eitthvað fallegt dreyma.
Þýtt af
8. B.
Drengurinn með litla lyartað.
ÞaS var einu sinni drengur, sem var aldrei á-
nægður, nema hann mætti fara öllu sínu fram. Þegar
faðir hans eSa móðir sögSu honum, aS gjöra eitthvaS,
þá gerSi hann ekki, eins og þau báSu hann, og
svaraSi illu um, og varS ólundarlegur á svipinn.
Engum Jpótti vænt um drenginn. LeikbræSrum lians
þótti hann eigingjarn. Kennari hans gat aldrei fengiS
liann til aS lilySa, nema meS því aS atyrSa hann og
refsa honum. Hann.A'ar kallaSur »óhlýSni drengur-
inn«. Hann gerSi sjaldan þaS, sem var rjett, glaS-
lega, meS hýrum svip eSa ánægjulegum orSum. Hann
var til mikilla leiSinda á heimilinu, og hvar sem liann
kom. MóSir lians var hugsandi yfir því, livaS hún
gæti gjört, til þess aS gjöra hann betri og gæfu-
samari. Hún heyrSi vinkonur sínar segja: »HvaS
ætli verSi úr þessum dreng, og hvaS ætli hann gjöri,
þegar hann stækkar? Iíann gegnir nú engum, en
mun verSa eigingjarnari og óstýrilátari smátt og
smátt«. MóSir hans varS mjög sorgbitin af þessu.
Dag nokkurn, þegar hún var aS hugsa um þetta,
var sem augu hennar allt í einu opnuSust, og hún
sæi inn í hjarta litla drengsins síns. Hún sá lítiS
herbergi, sem hinn óánægSi drengur bjó einn í; hún
heyrSi hann lcalla og segja: »eg vil þetta; eg vil