Ný kristileg smárit - 01.01.1896, Blaðsíða 9
129
Hugulsemi hjá barni ■
Jeg vil segja ySur frá ofurlitlum skemmtilegum
atburSi, sem sýnir hugsunarsemi barnanna, sem vjer-
gefum opt of lítinn gaum. Lítil stúlka sá einu sinni
aS vetrarlagi vinnukonuna kasta brauSmylsnu í eld-
inn. Þá sagði hún viS hana: »Veiztu ekki, að GuS'
annast smáfuglana, og fœSir þá meS smáu?« »Ef'
GuS fæSir þá«, sagSi vinnukonan kæruleysislega, »þá
þurfum viS elcki aS skipta okkur af þeim«. »En«
sagSi litla stúlkan, »jeg vil heldur líkjast GuSi í því,
aS hjálpa litlu fuglunum og gefa þeim fæSu, en aS
fara illa meS matinn og ónýta hann, enda gefur hann
okkur hann«.
Iíún tíndi síSan umhyggjusamlega upp molana,
sem eptir voru, og kastaSi þeim út fyrir djrr. Innan
skamms komii margir smáfuglar þangaS fljúgandi,
og tíndu upp brauSmylsnuna, sem hún hafSi kastaS.
þangaS. Eptir þetta snfnaSi hun daglega saman allri
brauSmylsnu, er til fjellst, og kastaSi lienni út fyrir
fuglana. Og litlu fuglarnir komu allan veturinn ept-
ir þetta reglulega eptir hverja máltíS, til þess aS cta
þennan mat sinn.
lleynsla Karls.
Þegar Keiniet læknir gekk dag nokkurn niSur-
eptir götunni í bænum, heyrSi hann, aS einhver hafSi
mjög ljótt orSbragS. Hann varS hissa, er hann sá,.
hver þaS var. ÞaS var drengur, aS nafni Karl Brown,
er var aS leika sjer þar meS öSrum drengjum. Lælux-