Ný kristileg smárit - 01.01.1896, Blaðsíða 4
124
dreymdi, aö engill spyrði hann: »Á jeg aS sýna
þjer hjarta þitt?« Litli drengurinn varS fremur
hrœddur, en svaraSi þó, aS sjer þætti gaman aS sjá
þaS. Þegar liann fór aS sjá, hve illa nokkrum
öSrum gengi aS komast þar fyrir en honum sjálfum,
þá skammaSist hatin sín. Hann dirfSist aS spyrja,
hvort ekkert meSal væri til, sem læknaSi hjartaS.
MóSir hans hafSi veriS aS lesa fyrir hann um yfir-
foringja Sekómí, sem dag noklturn sat í kofa Living-
stonos og var hugsi. Loks sagSi hann meS hátíSlegri
rödd viS kristniboSann: »Jeg vildi, aS þjer vilduS
breyta hjarta mínu. GefiS mjer meSul til þess aS
breyta því; því þaS er drambsamt, drambsamt og
gremjufullt —, ávallt gremjufullt«.
Livingstone tók Nýja-Testamenti sitt og ætlaSi
aS fara aS segja yfirforingjanum, hvernig lijarta hans
yrSi læknað, þegar Sekómí allt í einu mælti: »Nei,
jeg vil, aS því sje breytt meS meSölum, meS inntök-
um; jeg vil aS því sje breytt alltíeinu; þvf aS þaS
er ætíS mjög drambsamt, og mjög órólegt, og stöS-
ugt óánægt meS einhvern«. Hann vildi ekki bíSa,
til þéss aS heyra, livert meSaliS væri, heldur stóS á
fætur, og fór burt úr kofanum.
ÞaS leit svo út, sem þessi saga kæmi í huga
litla drengsins, þegar hann var aS dreyma. Engill-
ill sagði honum, aS læknismeSaliS fyrir hjartaS væri
kærleikurinn —, kærleikur, sem breytti svo hjartanu,
aS þar gætu rúmazt fleiri cn hann sjálfur. Dreng-
urinn bar þá fram stutta bæn, og dreymdi, aS hinar
gömlu vondu hugrenningar hyrfu úr hjarta sínu.
Þetta varS upphaf betri daga. Hvern morgun