Ný kristileg smárit - 01.01.1896, Blaðsíða 15
135
Eins og þú veizt, eru margar þúsundir manna,
í þessum stóra heimi. • Sumir af þeim lifa lengur-
eða skemur í nánari eSa fjarlægari fjelagsskap, og
geta veriS 1/talausir snyrtimenn, að því er sjeS verður.
Vjer sjáum ekki eiganda heimsins, en hann á allt,.
því að hann er skapari alls. Honum bor elska og-
lilýSni vor. Manstu eptir því, sem þú hefir lært::
»minnstu skapara þíns, meSan þú ert ungur«. Ef'
vjer nú erum vingjarnlegir viS aSra aS eins, þegar-
þeir sjá oss og heyra, en liugsum ekki um, aS gefa.
GuSi, hvaS GuSs er, nje aS gjöra hans vilja leynt
sem ljóst, þá erum vjer einmitt eins vóndir eins og
Franz«.
»HvaS varS svo um Franz? Hvernig fór fyrir-
honum?«
»Eigandi stór-verzlunarinnar varð var við þjófn-
aSinn áSur langt leið, og grunaði Franz um hann.
ViS rannsókn varð hann upjivís aS honum, og var-
hann síðan settur í fangelsi sem þjófur. SjerSu nú,
Jóhanna mín. Til þess aS vera í raun og veru góð-
ur, er ekki nóg, að vera snyrtimenni í manna-augum,,
lieldur þarf að gjöra Guðs vilja leynt sem 1 jóst!«
»Jeg sje það, móðursystir mín!«
»Það or gott; liafðu þaS sífellt. hugfast, lcæra
Jóhanna! Einhvern tíma seinna verð jeg aS segja,
þjer meira um það«.
Endurminnmg' banisins.
Jóhann Davíð Ischirner, sem andaðist í Þýzka*.
landi 1832, hafði eitt sinn, er hann var barn aS aldri,.