Ný kristileg smárit - 01.01.1896, Blaðsíða 5
125
hugsaði drengurinn nú um það, hvernig hann gæti
fengið móður sína til að brosa og vera glaða. Hann
lnigsaði um hana mildu meira en um sjálfan sig, og
stillti sig um að veia f/ldur eða önugur í .orði, svo
að heimili lians varð ánægjulegt.
En hjarta lians var ekki enn þá nógu stórt.
Það rúmaði ekki nógu marga enn. Hann átti biflíu
sjálfur, sem honum þótti mjög vænt um. Kvöld
eitt tók hann hana, og las þetta vers: »Svo olskaði
Guð heiminn, að hann gaf honum sinn elskulegan
son, til þess að hver, sem á hann trúir, slmli ekki
glatast, heldur hafi eilíft líf«. Hann nam staðar til
þess að lesa þctta aptur; s/ndist þá svo, sem augu
lians allt í einu opnuðust, og hann sæi inn í hjarta
Guðs. Hann sá, liversu mikið faðir vor á himnum
elskaði hann, og fór að liugsa um, hvað hann gæti
gert, til þess að þóknast honum. Hann fjcll á knje
og bað Guð um blessun hans. Það varð miklu ríku-
legri blessun en hann hafði hugmynd um, að hann
gæti fengið, því að Guð opnaði dyr hjarta lians, og
kom þangað með sínum endurfæðandi kærleiksanda.
Eptir því sem dagarnir liðu, varð hjarta hans æ
stærra og rúm-meira, og allur heimurinn kom inn í
það. Hann s/ndi hverjum manni kærleika. Svo
s/ndist, sem hann yrði aldrei þreyttur á því, að rjetta
öðrum hjálparliönd, eða að vera vingjarnlegur í orð-
um við aðra. Nvi kölluðu allir hann »drcnginn, sem
reyndi að gjöra öllum gott«.
Þegar hann var orðinn fullvaxinn maður, varð
lijarta hans svo fullt af mannelsku, að hann langaði
mjög til þess að útbreiða Guðs ríki á jörðunni. Ilann