Ný kristileg smárit - 01.01.1896, Blaðsíða 3
123
ekki þetta; æ, nei!« Hún vai- orðin þreytt á a5
heyra þessi orð; en nú vissi hún, aS hjarta drengs-
ins síns var fnllt af sjálfselsku. AS eins hann einn
komst þar fyrir; móSir hans og faSir og vinir þeirra
komust þar ekki fyrir. Hann hugsaSi aldrei um, aS
vera þeim aS vilja, en lifSi aS eins eptir eig'in geS-
þótta. ÞaS var betra, aS hin elskandi móSir gat sjeS,
hvaS bjó í hjarta barnsins síns. Hún vissi, aS GuS
gat lijálpaS sjer, og hún baS liann aS gjöra hjarta
drengsins stærra, svo aS hún gæti komizt þar fyrir.
Þetta kvöld var hann mjög óþægur. »Jeg vil þaS
ekki«! »jeg vil þaS ekki«! sagSi liann önugur optar
en tuttugu sinnum; í hvert skipti sýndist henni hún
sjá hiS sjálfselslcufulla litla lijarta, og hún baS GuS
um þolinmæSi, og lijeltíkyrþey áfram aS biSja fyrir
honum.
Þegar bænatíminn kom, vafSi hún hann þegjandi
aS sjer, og kraup niSur vi'S hliS hans. Þótt hann
væri lítill, tók hann þó eptir því, aS tár runnu niS-
ur kinnar móSur hans, og aS hún var þreytuleg og
sorgmædd aS sjá. FaSirinn á himnum var aS svara
bænum hennar.
Þegar móSir hans kraup niSur viS rúmiS hans,
sýndist litla drengnum hann sjá inn í hjarta hennar.
Hann sá þar sjálfan sig, hann sá þar föSur sinn;
hann sá, hvaSa tilgang forcldrar hans og vinir höfSu
haft aS undanförnn meS allri vingjarnlegri meðferS,
og kærleiksríkum áminningarorSum. Honurn skildist,
hve mikiS hann lirygSi og særSi mömmu sína, sem
elskaSi hann, og fór aS skammast sín fyrir óþekkt
sína og sjerþótta. í sama bili sofnaSi hann. Hann