Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 35

Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 35
SYRPA, 4. HEFTI 1916 225 SkemM til íslands árid 1845. RIÐ 1845 ferönöist kona nokkur austufrísk, Ida Pfeiffer aö nafnii frá Vínarborg- til íslands. Ritaöi hún ferðasögu, er lntn var heim komin, sem mörgum Arum síöar var þýdd á ensku af Charlotte Tenimore Coopcr, dóttur skáldsagnahöfundar- ins alkunna Tenimore Coopers. í feröasögu sinni lýsir frú Pfeiffer feröalaginu fram og til baka yfir Þýzkaland, Danmörku, ísland, Noreg og Svíþjóö. Lýsir hún llestu, sem fyrir augu bar á leiöinni all- ýtarlega, en lengst er þó lýsingin af íslandi og íslendingum, enda var ferðin farin til þess að kynnast þeim og íslenzkri náttúru. Frásögnin er yfirleitt ekki óvingjarnleg í garð ís- lendinga og margar lýsingar bera vott um nákvæma eftirtekt. En al- staðar kenuir í Ijós skorturinn á verulegum skilningi á mörgu, sem fyrir augu bar, og verða ályktanirn- ar þess vegna oft rangar. Hlægi- lega vitlausar lýsingar koma og fyrir, þótt auðsjánlega sé reynt aö gjöra sem nákvæmasta grein fyrir öllu. — Eftirfarandi kaflar eru út- drættir úr bókinni hér og þar. '‘Fimtánda maí, um morguninn, steig eg á land í Hafnarfirði. Eg var þá svo rugluð af sjóveiki og hreyfingunni á skipinu, aðalthring- snerist fyrir augunum á mér, og eg gat naumast staðið á fótunum. En þrátt fyrir það gat eg ekki haldið kyrru fyrir í húsi herra Knud- sons, þar sem mér var boðið að vera ; eg fór strax út til þess að skoða staðinn og alt sem þar var að sjá. Þar voru aðeins þrjú íbúðar- hús úr timbri og nokkur varn'ngs- hús einnig úr timbri, og svo nokkrir kofar, sem bændafólk býr í. Þessir kofar eru smáir og lágir, bygðir ú hraungrjóti og þaktir með torfi. Maður gæti haldið að þeir væru smáhólar, en tréstromparnir, dyrnar og gluggarnir gefa manni til lcynna að þeir séu manna híbýli. Löng og' þröng göng, sem ekki eru bærri en fjögur fet, liggja inn til baðstofu öðru megin, en á hina hliðina er búr, þar sem maturinn er geynulur. Stundum eru kýr og sauðfé hýst í búrinu á vetrum. Eldhúsið cr vana- lega við endann á göngunum. I kofum þessum eru engar þiljur hvorki á veggjum négólfi ; baðstot- an er ekki stærri en svo að heimilis- fólkið getur sofið í henni og snúið sér við á milli rúmanna ; húsgögn eru þar engin nerna rúmin með lé- legum rúmfötum, lítið borð og fá- einar kistur ; kisturnar eru notaðar sem sæti ; spítur eru festar í vegg- ina og á þær eru hengt föt og skór og flest annað sem mögulegt er að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.