Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 8

Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 8
198 SYRPA, 4. HEFTI 1916 Flóöin á Hollandi. AS líkindum á Holland marga voSadaga enn í vændum af völd- um hafsins, þegar norSvestan- stormurinn veltir öldun Atlands- hafsins inn í NorSursjóinn og knýr fjallháar bylgjurnar upp aS ströndinni lágu og brýtur niSur flóSgaróana. “Láttu hafið velta sér yfir þá og afmá þá af jörSunni.” Þann- ig var hin bölþrungna bæn, sem Spánverjar á miSöldunum báSu fyrir þessu landi “vantrúarmann- anna”; og jafnvel nú á þessu herrans ári 1916 og þessari upp- lýsingaröld rætist þessi heift- þrungna ósk. Hugsum oss aSfaranótt 13. janúar 1916. VoSastormur hafói ætt yfir landió í marga daga, og þessa nótt varS hann enn fár- tryldari en hann hafSi nokkru sinni áSur veriS. Stunur storm- sins, öldugnýrinn og þrumurnar runnu saman í einn ógurlegan rammaslag náttúrunnar. FlóS- garSarnir brotnuSu og sjórinn steyptist sveljandi og hvítfyss- andi yfir landiS. Á skammri stundu breyttist landiS í freySandi hafsjó. Kirkju- turnarnir stóSu upp úr löSrinn eins og siglutoppar á sokknum skipum. Heilar sveitir, þorp, búgarSar og nautahjarSir eySi- lögóust á svipstundu. Menn, konur og börn, uxar, hundar og sauðkindur börSust um í flóSinu. VatnsrótiS reif upp grafreitina, og lifandi smábarniS í vöggunni flaut viS hliðina á líkinu í kist- unni. AlstaSar var fólk hang- andi í hæstu trjágreinunum og á turnunum, sem stóóu upp úr vatninu, á hliSum fljótandi htis- anna. ÞaS var eins og aS flóSin, sem til forna eySilögSu mörg þúsund mannslíf, væru aftur komin, þrátt fyrir alla kunnáttu verkfræSinga nútímans, þrátt fyrir betri björg- unartæki, þrátt fyrir síma og járnbrautir. Það var eins og aS hafiS, sem NiSurlöndin hafa smám saman risiS upp úr, væri aS heimta sitt aftur. Stóreflis skip sópuSust yfir flóðgarSana og langt upp á land, og þar hjuggu þau göt á þökin á húsunum. Flóðgaróarnir, sem voru bygS- ir úr stáli og steinsteypu, brotn- uSu eins og þur sprek. FlóSin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.