Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 60

Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 60
250 SYRPA, 4. HEFTI 1916 “The Anglo-Newfoundland Deve- lopment Companv” hefir tekiö skóg- lendi þetta til leigu í 99 ár, og er þá taliS víst, at) eignirnar renni til rík- isins aöyþeim tíma liönum. Félagiö greiðir árlega tv'o doll. fyrir hverja fermilu skógar, er það hefir til af- nota. Árið 1912 voru pappirsverksmiðj- urnar stækkaðar að miklum mun og framleiðislan auikin að sama skapi. Setti félagið þá einnig upp fyrir- myndarverkstæði til ])ess að gera við og endurnýja vélar og áhöld er til- heyrðu iðnstofnun þessari. Atvinnumálin í Grand Falls eru í hinu bezta ástandi. Meginþorri í- búa Newfoundlands lifir af fiski- veiðum og vanir við að vera “sínir tigin herrar”, og verður þv'i skiljan- legt, að töluverðan tíma hafi þurft til þess að venja þá við nýtízkuiön- að og verksmiðjulíf. Verkamenn félagsins fá ekki minna kaup en tvo dollara á dag og margir miklu hærra. Húsaleiga er afar lág og félagið hef- ir sínar eigin bújarðir og ræður sjálft sölu á kjöti, smjöri, eggjum og mjólk, og veitir síðan þessar af- urðir vinnulýð sínum við mjög sann- gjörnu verði. Grand Falls liggur margar mílur frá sjó og hefir félagið því orðið að leggja járnbraut fyrir eigið fé frá bænum og niður að Boatwood, sem er aðal útskipunarhöfnin. En ]rar eru oft isþök svo mánuðum skiftir og veldur það stundum all- miklu tjóni. Þess v'egna hefir félag- ið á seinustu árum verið að ráð- gera að byggja nýja járnbraut til suðurstrandarinnar, sem er íslaus árið um kring. Félagið hóf starf sitt árið 1905; og fjórum árum seinna var fvrsti papp- írsfarmurinn sendur til Englands til afnota fyrir dagblöðin. Alt til þessa dags hefir félagið enga gróðahlutdeild greitt hluthöf- um. En talað er um að áður en langt um líður muni verksmiðjurnar verða stórkostlegt gróðafyrirtæki. " . --» . Northciiffe lávarður og félag hans á einnig gríðarstórar pappírsverk- smiðjur við Tempsármynni, og eru ]rær kallaðar “The Imperial Paper Mills.”. Þær verksmiðjur gefa ár- lega af sér geysimikið fé.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.