Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 36

Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 36
226 SYRPA, 4 HEFTI 1916 hengja upp. Ofurlítil hilla með nokkrum bókum er vanalega í baö- stofunni. Ekki þarf ofna eða eld- vélar í húsum þessum , því þau eru nógfu hlý af líkamshita þeirra, sem í þeim búa ; og þeir eru vanalegfa ekki fáir. “í eldhúsunum eru líka spítur til að hengja á blaut föt ogf fisk til þerr- is. Stundum breiðist reykurinn út um alt eldhúsið og kemst ekki fyr en seint og síðarmeir út um stromp- inn. Hvergi á öllu landinu fæst viður til eldsneytis ; efnaðri menn flytja við frá Noregi og Danmörku, en fátæklingar brenna mó, sem þeir drýgja með þorskbeinum og lýsi. Reykurinn af þessu rusli er svo and- styggilega fúll að því verður ekki með orðum lýst. “Að nokkrum klukkustundum liðnum var eg búin að ná mér aftur eftir sjóvolkið, og afréð eg þá að halda strax af stað til Reykjavíkur. Herra Knudson var hræddur um að eg værí ekki ferðafær og varaði mig hvað eftir annað við veginum, sem hann sagði að væri fullur afgjótum, er væru djúpar og hættulegar ; en eg fullvissaði hann um að eg væri alvön við að ferðast á hestbaki, og að vegurinn gæti ekki verið verri en vegirnar á Sýrlandi, þar sem eg hafði ferðast. Eg kvaddi því þenn- an sgæta mann, steig á hestbak og lagði af stað ásamt fylgdarkonu minni. Þessi fylgdarkona mín var einkennileg, og á ekki illa við að eg lýsi henni hér með nokkrum orðum. Hún var yfir sjötíu ára gömul, en sanit leit hún ekki út fyrir að vera meira en fimtug. Hún hafði fagurt, Ijósjarpt hár, sem ennþá liðaðist í lohkum um h'Þs her^p.r, ITún* klæddist í karlmannsföt og gat unn- ið erfiðustu verk, stýrt báti eins vel og nokkur sjómaður og séð um hvað sem var á ferðalagi á við dug- legustu karlmenn. Það var óhætt að reiða sig á orð hennar, því hún hafði aldrei haftnáin kynni af brenni- vínsflöskunni, sem er meira en sagt verður um flesta samlanda hennar. -— — — íslendingar eru meðal- menn á hæð og að burðum. Þeir eru Ijóshærðir og bláeygir og ósjald- an er hárið rauðleitt. Karlmenn irnir eru yfirleitt ljótir, kven- fólkið dálítið fríðara ; einstöku sinnum sá eg ungar stúlkur, sem máttu heita laglegar. íslendingar verða sjaldan meira en sjötíu til áttatíu ára gamlir. Bændur eiga mörg börn, en fæst þeirra ná full- orðinsaldri ; flest deyja áður en þau verða ársgömul, sem ekki er undar- legt, þegar þess er gætt að mæð- urnar hafa ekki börnin á brjósti og þau eru alin upp á mjög óhollri fæðu. Eftir fyrsta árið virðast þau samt verða hraust og heilsugóð, samt eru kinnarnar áþeini einkenni- lega rauðar, eins og þær væru altaf þaktar með útbrotum. Hvort þetta er af áhrifum loftsins á hið mjúka hörund barnanna eða það er illu fæði að kenna, veit eg ekki. “Víða meðfram sjónum lifa fiski- inennirnir mest á hörðum þorsk- höfðum á veturnar, þegar þeir kom- ast ekki á sjó sökum illviðra. Alt annað af fiskinum er saltað og selt, og peningarnir, sem fást fyrir fisk- inn, eru notaðir til þess að borgti skatta og skuldir, þar á meðal tó- baks- og brennivínsskuldir, sem jafnan eru mjög háar, Slysfarir við fishi'''':ð.Ti-nnr eru ein nf ry .-“>kunnm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.