Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 4

Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 4
Í94 SYRI’A, 4 HEFTI 1916 Eins var þaS, þegar klukkan byrjaSi aó slá ellefu (fyrir hádegi), þá var hann ekki farinn lir stiganum, en þegar hún sló síSasta slagiS, þá var hann æfinlega horfinn. — — — Á stundum gekk eg í hámót á eftir honum, nokkurn spöl, þegar hann fór frá stig- anum. Hann gekk alt af nokkuS greítt og leit hvorki til hægri né vinstri, og var niSurlvitur, eins og hann væri að horfa eftir ein- hverju, sem hann hefSi týnt á leiSinni til stigans. Og hann hafði æfinlega vinstri liöndina í treyju-vasanum. Hann gekk alt af eftir ytri brúninni á gangstéttinni, bæSi þegar hann kom og fór, og þaS var eins og honum stæSi einhver geigur af búSargluggunum. Hann snerti meS hægri hendinni hvern einasta sím-staur, sem á leiS hans var, en gekk út fyrir alla lampa-staura, eins og hann væri hræddur viS aS ganga á milli þeirra og húsanna. — Frá Howe-stræti beygði hann ætíS undir eins inn á Hastings-stræti.fór þar inn í pósthúsið, en kom út úr því aftur um dyrnar á Granville- stræti, og hélt suSur eftir því, að austanverSu, þangaS til hann kom aó brúnni, sem liggur þar yfir False Creek, Þar nam hann staSar, hallaSi sér þar fram á handrióiS, skamt frá brúar- sporðinum, beiS þar oft nokkra stund, en var þó oftast horfinn þaSan aftur, þegar klukkan sló síSasta slagiS á hádegi. Svo liðu margir mánuðir, aS eg sá þenna kynlega mann á hverjum einasta degi, ýmist í stiganum viS norður-endann á Howe- stræti, eSa einhverstaSar á leiSinni frá stiganum og yfir á G r a n- ville-brú. Og einn dag var eg staddur þar á brúarsporSinum, þegar klukkan var langt gengin tólf, Eg sá þá þenna mann, eins og oftar, bíSa þar skamt frá og horfa á bifreiSarnar, sem fóru þar yfir brúna. — En rétt í því, aS klukkan var að verSa tólf, kom skrautleg bifreiS norðan strætiS, og nam staSar, þegar hún var komin þangaS, sem gamli maSurinn beiS. Hann brá hendinni upp aS hægri augabrúninni, á hermanna vísu, sagSi eitthvaS um leiS, sem eg heyrSi ekki hvað var, og steig svo upp í bifreiSina. En hún hélt svo áfram yfir brúna og stefndi til Shaughnessy- hæSa. Seint á Þorra 1913, hætti eg aS vinna nærri Howe-stræti, og sá þá þenna mann mikiS sjaldnar rír því. Eg mætti honum samt endrum og sinnum nærri pósthúsinu, og á leiSinni suSur Gran- ville-stræti. Og alt af var hann eins, alt af eins biiinn, með gráu húfuna á höfSinu, meS vinstri höndina í treyju-vasanum, niSur- lútur og undarlegur í öllum hreyfingum. — Svo var þaS einn dag snemma í desembennánuSi 1915, aS eg gekk út á Granville-brú,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.