Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 55

Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 55
SYRPA 4. HEFTI 1916 245 banvænt, að lítil brúga á hnífsoddi banar fulldfSnum manni. Eitrið er sett í kjöt, hrossakjöt, pestarskrokka eöa rjúpnaræksni, og borið út á víðavang, langt burt frá bæjuhi, til þess að hundar gangi ekki í ]tað. Þetta er gert á vetrardag; þá harönar um æti fyrir refinn, svo aö hann lýtur að öllu, sem ætilegt cr. II. Eg v'ar á þrettánda árinu, þegai þessi saga gerðist. Foreldrar mínir bjuggu húi sínu innarlega í einni dalasveit á Norðurlandi. Dalurinn er sveita fegurstur; en á þeim arum var að vakna hjá mér einhver víð- sýnisþrá; mér fanst þröngt í dalnum. Eg öfundaði tryppin og lömbin, þegar þau fengu að fara fram á heiði á vorin; mér var það mest til ánægju að komast upp á fjallsbrún- ina yrir ofan bæinn; þaðan var mikið viðsvni út á sjó, óg inn til jökla; þar var jörðin stærri og himininn víðari, og mér þótti sem eg veröa hðfði liærri. Mest varð mér st;iirsýnt á Eiríksjökul; hann sást i fjarska af fjallsbrúinni; hann har af öllum hin- um jöklunum; og hann stóð fremst- ur í fylkingunni. Eg sat mig aldrei úr færi, að kom- ast upp úr sveitinni. Mér var lofað á grasafjall á vorin, og mér var lof- að að fara á móti gangnamönnum á haustin. Nú var það eitt vor, aö eg átti að fá að fara með refaskyttunni fram á heiði og liggja á greni. Það var svo mikið fagnaðarefni, að eg gleymdi að borða og gat ekki sofnaö á kvöldin. Þetta var rétt fyrir fráfærur, og eg var, sem sagt á þrettánda árinu. Nokkru eftir fardaga höfðu menn verið sendir fram á heiði i grenja- leit; þeir höfðu séð nýnöguð bein hjá gömlum grenjum og fundið tófulykt út úr grensmunnunum; og þá vissu þeir að þar var skolli heima. Það var sólskin og sunnánvindur, ]jegar við lögðum af staö, við Bcnsi í Túngu. Bensi var refaskyttan ]iar i dalnuni, og átti nýja hvssu; ]jaö var einhleypa, og framhlaðin, eins og ]iá tíðkaðist; hlaupið var hláröndótt, en skeftiö bleikrautt, og mér varð held- ur en ekki starsýnt á vopniö. Við höfðum hvor sinn til reiöar og einn undir áburði. Grenin v'oru langt fram á heiöi, og við náðum ekki að næsta greninu fyr en liðið var að lágnætti. Það var urðargren; me'rakkinn hafði tekiö sér þarna bólfestu i stór- grýtis liolurð, og mátti sjá, að marg- ir munnar voru á greninu. ó,Tið sá um nýtt beinarusl og rjúpnavæng í urðinni. og fundum tófulykt upp úr holunum. Nú komum við hrossunum á haga og settum farangurinn inn i pamalt grjóthyrgi rétt hjá greninu. Grjót- hyrgi eru við öll gömul gren ; í þeim felur skyttan sig. Við hrestuni upp byrgið; ]iað var hálfhrúnið skift- umst við á aö valca um nóttina, en urðurn einskis varir. Og |petta gekk i þrjár nætur; aldrei sáust refirnir. Þá sagði Bensi að yrðlingarnir mundu vera orðnir stálpaöi:, ])ess vegna kæmu refirnir ekki. Þegar yrðlingarnir eru orðnir það þrosk- aðir, að ]reir geta gengið að mat sín- um, þá færa tæfurnar þeim stóran forða í einu af lambakjöti, rjúpum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.