Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 5

Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 5
SYRPA, 4. HIÍFTI 1916 195 rétt fyrir hádegiS, og ætlaSi eg vestur yfir, Gamli maðurinn meS gráu húfuna var þar fyrir, þegar eg kom. Og staSnæmdi^t eg þá skamt frá honuin. En í sama vetfangi kom bifreiSin skrautlega þar aS, og nam staSar rétt hjá okkur. Tók eg strax eftir því, aS maSurinn, sem stýrói bifreiSinni, var japanskur ; en í aftara sæt- inu sat hvítur maSur, þreklegur og höfSinglegur sýnum og vel bú- inn, og hélt hann á gull-búnum staf. Hann leit út fyrir aó vera um fimtugt, og var lítiS eitt farinn aS hærast. — MaSurinn meS gráu húfuna gekk strax aö bifreiSinni, þegar hún stöSvaSist, brá hægri hendinni upp aó hægri augabrúninni og sagSi á íslenzku: “Skipió er ekki komiS — ekki komiS !” Og um leiS steig hann upp í bifreiSina, og settist viS hliSina á hinum höfSinglega manni. Hinn höfSinglegi maSur kinkaSi ofur- lítiS kolli, en sagSi ekkert, svo eg heyrói. — Svo þaut bifreiSin aftur á staS og stefndi til Shauglinessy-hæSa. . Eg varS alveg hissa aS lieyra mann þenna mæla á íslenzku, því eg hafði alt af haldiS, aS hann væri enskur, skozkur, eSa írsk- . ur. En hverrar þjóóar sem hann nú var, þá mælti hann á ís- lenzka tungu ; um þaS var eg alveg sannfærSur, því hann sagSi þessi orS bæSi hátt og skýrt: “SkipiS er ekki komiS!” Og hann endurtók tvö síSustu orSin, og lagSi á þau sérstaka áherzlu. Nokkru fyrir hádegið, daginn eftir, gjörSi eg mér ferS yfir á Granville-brú, og beiS þar eftir gamla inanninum, sem hafSi gráu húfuna. Og ekki hafði eg lengi beSið þar, þegar eg sá hann koma norðan strætiS, og nema staSar viS brúarsporSinn. Eg gekk til hans. “Sæll vertu !" sagSi eg á íslenzku. “Ertu ekki íslendingur ?” Hann horfSi fyrst nokkur augnablik á míg, eins og liann væii aS reyna til aS koma því fyrir sig, hver eg væri. Og þá tók eg eftir því, aS einliver undarlegur eiróarleysis-svipur var á augum hans. En þau voru blágrá og smá. “Þaó geta veriS skiftar skoSanir um þaS, hverrar þjóSar maS- ur er, ” sagSi hann á íslenzku, og talaSi nokkuS hátt, eins og maS- ur, sem heyrir illa. “Þó einhver mæli á spánversku, þá getur hann verið norskur eSa danskur fyrir því. Og hver mundi vilja kalla þann mann íslenzkan, sem fæddur er og uppalinn í Aiueríku, jafnvel þó hann skildi ekkert mál annaS en íslenzku ? — En skipió er ekki komiS !” “HvaS heitir þú?” spurSi eg eftir aS hafa sagt honum nafn mitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.