Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 65

Syrpa - 01.12.1916, Blaðsíða 65
SYRPA, 4. HEFTI 1916 255 Köngulœr spá góöu. pat> er alþekt hjátrú, ats kóngulær séu ávalt hamingju-merki, og a'Ö það leiöl óhamingju yfir fólk, að drepa þær. Fólk, sem er trúati á þetta, segir, a að brúður, sem finnur kónguló á giff- ingardegi sínum, megi búast við ham- ingju og vellíðan I hjónabandinu; og ef svo beri undir, að kónguló velji einn úr af mörgum, sem sitja saman I herbergi, og leggi leið sína til hans, Þá megi sá maður eiga víst, að eignast mikla peninga einhvern tima i fram- tiðinni. Sú trú, að litlar rauðar kóngulær séu merki þess, að maður verði auð- ugur, á ef til vill rót sína að rekja til skoðunar, sem er algeng meðal gull- nema, að kóngulær þessar finni lykt af gulli og að þar sem þær eru, sé á- valt gull að finna. Fyrsti neisti ástarinnar. Fáir af okkur giftast við fyrstu ást. Við erum þá annaðhvort of ungir, eða Þá að við erum sviknir. Á einhvern hátt er okkur gert skiljanlegt, að ekki er ætlð "sopið kálið, þó í ausuna sé komið." Eftir því sem timinn líður breytast ástæðurnar I llfi okkar. Við kynn- úmst öðrum og sækjum félags-líf beirra. pá litum við stundum til baka tll okkar fyrstu ástar, brosum rólega \ °g nefnum hana “barna-ást.” pó er okkur, samt sem áður, gjarnt til að halda íast I minning þessarar fyrstu ástar. Við gle'ymum aldre’i ýmsum smá- atvikum I llfi okkar, er við vorum unglingar—fyrsta slða kjólnum, eða sIðu buxunum, sem við þá fengum, oða fyrsta ástarbréfinu, fyrsta lcoss- ■niiin! Engin áhrif eru eins og þau, sem skapast við nýnæmi og nýbreytni. Þáð sem nýtt er og ferskt heillar sálu mannsins og lieldur henni frá leiðind- um. pessi fyrsti logi tendraði alla hina eða hjálpaði mest til þess; það var hann, sem fyrst dró okkur I glóð- ina—á eldinn! Fyrsta ástin var sönn; hún var frum-neistinn, en aðrar að eins fylgdu I eðlilegri röð viðburð- anna. Fyrsta ástin var hrein og átti upp- tök sln I hjartanu. pá viðhafði eng- inn eftirgangsmuni eða gæluorð—'þess þurfti ekki. Enginn kom henni af stað fyrir okkur; hún spratt upp að okkur óafvitandi og gerðt okkur bylt við—hún var svo fersk og ný! Við mættum pilti eða stúlku, horfð- umst I augu, heyrðum þau tala, urð- um vör við eitthvað, sem hafði áhrif á okkur—og svo skall þetta alt I einu yfir okkur elns, og elding, óboðlð og án nokkurrar fyrirhafnar—‘að okkur var vitanlegt, að við værum ástfang- ln! Við höfðum lesið um ástina I skáldsögum, en þá hafði hún að eins verið skáldslcapur; nú var hún virki- leg og var komin til okknr. Frumsæði ástarinnar geymist I hjartanu gegn um alt llfið. Við gift- umst sjaldan við fyrstu ást og gefum okkur ekki tíma til að iðrast þess. af þvl að nú erum við bundin öðrum. Við brosum að barnaskapnum, sem þá kom fram hjá okkur I orði og verlti, en þetta frumsæði varir samt, og við tignum það og elskum. Okkur er öllum ljóst, hvernig hin fyrsta ást gagntók okkur og skóp okkur nýjum og méiri áhuga fyrir lífinu, hvernig hún vakti okkur og kom okkur til að vilja aðhafast eitt- hvað. Mörgum ungum manni gekk ekki vel I starfi slnu I fyrstu. Alt varð honum harðræði, sökum þess að hann var innilokaður I lltilli og þröngri skrifstofu dag eftir dag. En svo mætti hann þessari stúlkuldnd —sinni fyrstu ást; eitthvað nýtt og óþekt hreyfðist I sálu hans og hann tók að vinna með nýju þreki og nýrri ástundun. Ástin endurskapaði hann. kom honum til að þrá betri stöðu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.