Vekjarinn - 01.04.1904, Blaðsíða 38

Vekjarinn - 01.04.1904, Blaðsíða 38
! 38 menn styrktir til utanfarar og árið 1871 sendi Mikadóninn sendinefnd, sem skyldi heimsækja ailar höfuðboi-gir siðaðra þjóða og kynnast öilum fram- förum. Þessi sendinefnd kom fyrst til Washing- ton, og voru þá kvaddir á fund hennar aliir ungir Japanar, sem dvöidu í Bandaríkjunum. Nísíma var að hugsa um að sinna því ekki, því að hann vissi að þessir iandar sínir mundu ekki vilja sinna áhugamáli sínu. Samt fór hann að ráðum vina sinna, en biandaði sjer ekki í hóp hinna og heilsaði eins og Ameríkumaður, þegar hann kom á fund sendiherranna. Þeir sáu samt brátt að Nísíma bar langt af hinum að andlegu atgjörvi, og buðu honum að fata með sjer til að vera túlkur og aðstoð að ýmsu leyti. Nísíma þáði boðið að ráði Hardys vinar síns. Þannig auðnaðist Nísíma að koma tii allra höfuðborga Noiðui'álfunnar, og fjekk ágætt tæki- færi til að kynnast allri menningu kristinna þjóða. Sendinefndin dvaldi um hríð i Berlín og þar kynntist Nísíma nokkrum stúdentum frá Japan. sem voru á háskólanum. En honum sárnaði að sjá og heyra þá gjöra gys að kristindómnum og ekki hafa fjelagsskap við aðra en vantrúarmonn. Hvar sem hann hitti landa sína vitnaði hann fyrir þeim um Krist; hann ]-eyndi og eptir föng- um að hafa kristileg áhrif á sendinefndina, og lánaðist það að nokkm leyti, þannig fjekk hann einn þeirra til að lesa með sjer nýja testameni- ið, og eips yakti gannfæringarfesta hans og áhugi

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.