Vekjarinn - 01.04.1904, Blaðsíða 44

Vekjarinn - 01.04.1904, Blaðsíða 44
44 landi: „Jeg hjelt að það væri ef til vildi vilji Drottins að kalla mig brott úr þessum stundlega heimi, til dýrðar himins sins. Og þá fann jeg, hvernig áhyggjur mínar út af Japan, kristniboðs- fyrirætlanir mínar, þrá mín eptir að koma upp öflugum kristnum háskóla, kærieikurinn til konu og barna, þakklætið við Hardy og konu hans, hvernig allt þetta brann í brjósti mjer eins og brennandi eldur. Samt gat jeg falið mig í hend- ur Drottins og beðið hann að taka mig heim til sín, ef hann vildi. Þótt jeg hefði sárar kvalir innvortis, var jeg samt róieg-ur og þakklátur, af því að minn himneski faðir sá um mig, en þó allra heizt af því að hann hafði geflð mjer full- vissu um fyrirgefningu syndanna fyrir Jesúm Krist. Upp frá þeirri stundu sá jeg enn betur en fyr, að jeg átti ekki sjálfur líf rnitt. Hvort sem jeg iifi eða dey, lifi jeg og dey fyrir Jesúm Krist. Drottinn haldi líknarhendi sinni yfir minni synd- spilltu sái, og gefi mjer rúm í ríki sínu meðal iiinna lítilmótlegustu fyrir friðþægingu Jesu Krists. “ Þegar Nísíma var búinn að jafna sig í Wiesbaden, fór hann til háskólanna á Englandi og Ameríku. Hann heimsótti vini sína, en vann þó hvervetna að áhugamáli sínu. Ilann sagði um það meðal annars: „Tiu ára reynzla í Japan hefur alveg sannfært mig um að Japanar verða sjáifir að vera með í kristniboðinu. En þá verðum vjer að mennta efnilegustu unglingana, sem vjer hitt- um, eins vel og unnt er. Pað verður kostnaðar- samt, það er sattt, en það borgar sig. Kristni- boðið þarf raunar fyrst og fremst að hvíla á trú; en það er ómögulegt vor á meðai annað en taka tillit tii menntunarinnar. Þeir menntuðustu geta komið ínestu til ieiðar. “ Fjoidi manna tók vel rnáli hans, Maður

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.