Vekjarinn - 01.04.1904, Blaðsíða 42

Vekjarinn - 01.04.1904, Blaðsíða 42
42 mikill. Nísímu ætlaði ekki að ganga vel að fá landsstjórnina til að kannast við skólann, en samt gekk það loks xneð tilstyrk vina hans. Skólinn var kall.aður Dosjisja þ. e. fjelagið með einu tak- marki, og byrjaði 29. nóv. 1875 með 8 lærisvein- um. — - Buddha prestarnir urðu óðir og og upp- vægir, prjedikuðu á móti Nísímu og skóia hans, og skoruðu á stjórnina að loka skólanum. Nís- írna varð þá að kalla boðskap sinn siðalærdóm, en inátti að öðru leyti starfa óhindrað. Læri- sveinarnir urðu um 40, útlendir kristniboðar urðu kennai-ar við skólann, og prjedikuðu með Nísímu á hverjum helgum degi. Auk þess ferðaðist Nisíma um, þegar hann gat, og vitnaði þá hver- vetna um Krist. Um þetta leyti komu 30 kristn- ir Japanar af skólanum i Kumoto, sem fyr er nefndur. Ættmenn þeirra höfðu útskufað þeim, og þeir komu allslausii-, — áttu ekki annað en biblíuna, en þá langaði til að fá meiri menntun áður en þeir færu að boða náðarboðskapinn. Þossir menn voru brennheitir í trúnni, og nú varð Dosjisja regluiega kristinn skóli. Hatur og árásir heiðingjanna minnkuðu vitanlega ekki við það, en Nísíma dró samt ekki úr sannleikanum, þótt mótspyrna landa hans fengi hiris vegar mjög á hann, af því að hon- um var svo annt um þá. Hann skrifaði um þetta leyti t.il Ameríku: „Yfirvöldin og heiðnu prestarnir hata oss, en vjer höfum reist inerki sannlejkaus og liopuin hvergi. Lina ráðið til að

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.