Vekjarinn - 01.04.1904, Blaðsíða 39
39
virðingu þoirra allra. — Nísíma hjelt t. d. kyrru
fyrir alla sunnudaga_að sið Púritana, þótt hinir
hjeldu leiðar sinnar. — Þeir fólu Nísímu á hend-
ur að semja ritgjörð ura skólahald siðaðra þjóða,
og varð hún síðar höfuðþáttur skýrslu þeirra, og
hafði því mikil áhrif á kennslumál i Japan. Ann-
ars vildu þeir fyrir hvern mun fá Nísímu heim
með sjer, en hann fann að hann þurfti meiri
kristilegan þroska, og varð eptir i Þýzkalandi,
og fór síðan aptur til Ameríku og lauk námi
sínu (1874).
Hann t.ók nú vígslu og gekk í kristniboðs-
fjelagið „American Boards," enda þótt Hardy
vinur hans legði honum til lifeyrir. Nísíma hafði
í huga að starfa sjerstaklega meðal stjettarbræðra
sinna „Samúranna" og taldi þá nauðsynlegt að
koma upp kristilegum háskóla í Japan, en stjórn
kristniboðsins þótti hann þar of stórhuga. Hann
bað þá Drottin um hjálp, og á skilnaðarfundin-
um gat hann ekki þagað um þessa hugsjón sína.
Fyrst komst hann reyndar í svo mikla geðshrær-
ingu að hann gleymdi öllu því, sem hann hafði
ætlað að segja, en bænin gaf honurn kjark og
síðan varð ræða hans svo áhrifamikil að til-
heyrendurnir gáfu i fundarlok 20 þúsund krónur
til kristniboðs hans.
í árslok 1874 kom Nísíma aptur til ætt-
jarðar sinnar eptir 10 ára útivist, og voru þá
ovðin mikil umskipti að því er ýmsa siðmenn-
ingu snej'ti, Fjöldi skóla rejstir um landið eptir