Vekjarinn - 01.01.1906, Síða 25
Um líkræður.
»Vertu viö jarðarfarir, ef
þú vill kynnast niðurlœg-
ingu kirkjunnar«.
Hengstenberg.
Ottó Funcke, prestaöldungurinn nafnkunni
í Bremen, segir svo um líkrœður (sjá: Usmin-
kede Sandheder bls. 297):
»Mig langar lil að Inðja yður um það,
kæri prestur, að þér talið ekkert eða minsta
kosti eins litið og mögulegt er, um hina fram-
liðnu í líkræðunni. Eg vona að yðnr finnist
það ekki nein ókurteisi ai'mjer, þótt eg þykist
hafa þekt hina látnu betur en aðrir og hafi
því enga sérstaka huggun af, þótt aðrir fari
að segja mér frá henni. Eg bið yður um að
setja oss að eins frelsarann fyrir sjónir, sem
sigraði dauðann og gefur hfið, á þvi einu þurf-
um vér að halda«.
Þannig var sagt við mig um leið og eg
var beðinn um líkræðu. Það kemur ekki
þessu máli við, hvort það var karl eða kona,
sem talaði. En til að komast hjá misskiln-