Vekjarinn - 01.01.1906, Qupperneq 27

Vekjarinn - 01.01.1906, Qupperneq 27
27 hljóðfæri í likhúsi stórbæjar nokkurs við hverja jarðarför. Hann varð þannig að hlusta á lík- ræður daginn út og daginn inn. Maður þessi sagði við mig: »Vœri mögulegt að koma mjer til að liajna fagnaðarerindinu, þá mundu vaja- laust þessar þúsundir aj líkrœðum verða til þess. Það eru svo sem ekki ræður þeirra herra einna, sem ekki trúa fagnaðarboðskapnum eða trúa öðru lífi, nei, þær eru ekki hættuminni líkræður trúuðu prestanna, sem prédika djarf- lega á sunnudögum um, hversu nauðsynlegt sé að laka sinnaskifti og fæðast af nýju, en telja nær hvern mann hólpinn við grafirnar, og þá einnig, sem aldrei hirtu um guðsorð, vegi Guðs né hús hans«. Annar maður, sem þuríti að vera við margar jarðarfarir, sagði: »Ef eg ætli að dæma um menn eftir llestum líkræðum, sem eg hefi heyrt, þá yrði eg að telja þá alveg framúrskar- andi verur, hvert afbragðið öðru betra, og ekkert himnaríki nógu fagurt handa öðrum eins »fyrirtaks-gæða-verum«. Þessi orð fengu á mig. Mig tók sárt að hugsa um þetta, og íékk samvizkubit. Mér kom í hug brjef frá tiginni rússneskri frú, sem skrifaði mér, að líkræður evangeliskra presta helðu knúð.sig úr evangelisku kirkjunni inn í grísk-kaþólsku kirkjuna. Eg mundi og eftir þvi, að hámentaður

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.