Vekjarinn - 01.01.1906, Síða 34

Vekjarinn - 01.01.1906, Síða 34
á jarðarförum íatækra og rikra í ytra fyrir- komulagi, og í öðru lagi eru þessir greftrun- artextar fullir af svo mörgum rituingarorðum, um sáluhjálp eftir dauðann, að þeir verða vafalaust til að festa menn i þeirri trú, að allir verði hólpnir, og erfitt mundi vera að hafa þessa texta öðruvísi, þar sem þeir eru sameiginlegir fyrir alla. Dauðinn jafnar allan jarðneskan mismun, og því á að tala eins lítið og mögulegt er um jarðnesk störf hins látna; en dauðinn ílytur aftur hinn miklaeilífa mis- mun á eilífðarkjörum trúaðra og vantrúaðra, og um það á að tala, vilji menn hirða um kirkjuna. Menn segja að líkræðurnar eigi að vera til lniggunar fyrir þá, sem eftir lifa. — Já, ef kirkjan hefir nokkra huggun lianda þeim. En oft og einatt hefir kirkjan alls enga huggun handa þeim. Hafi hinn framliðni ekkert skift sér af guðsríki, er ómögulegt að gefa þeim nokkra huggun viðvíkjandi hans eilífðar kjör- um, og séu aðstandendurnir ekki trúaðirmenn, þá hefir kirkjan heldur enga huggun handa þeim, en að eins alvarlega áminningu uin afturhvarf. En prestarnii' hafa oft misbeitt og misbeita sjálfsagt oft enn svívirðilega huggun-' ar orðunum með því að búa sjálfir til ein- hverja huggun, sem ekki er huggun guðsorðs, •heldur er hrein og bein ósannindi, þar sem

x

Vekjarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.