Vekjarinn - 01.01.1906, Síða 39

Vekjarinn - 01.01.1906, Síða 39
39 en þá verður að skýra greinilega frá, að sú von sé bygð á Kristi einum, sem hinn fram- liðni hafi verið í lifandi sambandi við. Allir vita, að prestarnir haía ekki iykla að dyrum himnaríkis og menn geia glatazt, þótt likræðusmiðurinn tali mikið um, »að nú sé vinur vor kominn heim í dýrðina hjá Drottni«, eða (sem þykir enn hjartnæmara), »að nú liti hin framliðna heiðurskvinna úr dýrð sinni niður á oss, sem leggjum hér tár- votan blómsveig á kistuna, sem geymir henn- ar dýrmætu, jarðnesku leyfar«. Menn vita að þetta er ekkert annað en orðagjálfur, — en þó er almenningur svo blindaður af gamalli lvgavenju, að lieil sveit fyllist gremju, þegar prestur er svo sannleikskær, að hann segir í líkræðu um látna konu, sem honum varlítt kunnug: »Ekkert veit eg um eilífðarkjör hinn- ar látnu, og er ekki kominn hingað til að tala um þau«. Og þó hafa líklega allir kannast við með sjálfum sér að þetta var tíu sinnum sannara en gamla líkræðu-smjaðrið. Hvernig stendur á því að skynsamir menn skuli ekki hugsa líkt og maðurinn, sem las latneskt hrós á legsteini, og sagði: »Logiö hrós um látinn mann lénar enga kátínu. Lítils met eg pvættiug þann, pótt hann sé á latínu«.

x

Vekjarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.