Vekjarinn - 01.01.1906, Síða 43
43
undir höfuð manna með slíkum ræðum1). —
Það eru margir svo undarlega fákænir og trú-
gjarnir, að þeir trúa þessu, að presturinn geti
fullyrt um hvern óvalinn mann, að hann hafi
»áunnið sér himnaríki«, — og hugsa því sem
svo, að hreinn óþarfi sé að efla sáluhjálp sína
með ótta og andvara, eða yfir höfuð »vera
að gjöra sér rellu úl úr þessum andlegu efn-
um«, úr því allir verða hólpnir jafnóðum og
þeir deyja.
Aðrir eru aftur það viti bornir, — og þeim
er óðum að fjölga, — að þeir sjá, að þessi
»líkræðusannleikur«, er ærið vafasamur, eða
með öðrum orðum, ekki annað en tómar á-
gizkanir, til að þóknast mönnum; halda þeir
1) Stöku prestur er svo glámskygn, að hann l'ull-
yrðir pvert ofan í orð Krists og kenningar kirkjunn-
ar, sem hann heíir lofað að vinna fyrir - - og fær
laun frá, — að pað sé tómur hroki eða misskilning-
ur að gjöra greinarmun á guðsbörnum og heims-
ins börnum, allir séu sönn guðsbörn, pótt ekki séu
peir allir jafnlangt á veg komnir, — og er pá sízt
«ð furða pólt »passinn« sé auðfenginn hjá peim.
Mér kemur oft í hug, er eg tala við pessa presta,
pað, sem prestskona nyrðra sagði við mig éinu sinni:
»Hvernig gelið pér búizt við, að peir prestar gjöri
réttan greinarmun milli myrkurs og ljóss í ræðum
sinum, sem aldrei hafa gjört pann greinarmun í hjarta
sínu?«. — Það parf ekki að búast við góðu, pegar
blindur maður á að vera blindra leiðtogi.