Vekjarinn - 01.01.1906, Qupperneq 47
47
að halla réttu máli eða særa neinn að óþörfu.
Flestuin mun oftast hentast að fara sem minst
út i þá sálma, en vilna heldur um Krist
fyrir þeim, sem við eru.
Það ætii að vera óþaríi að minna á, að
presturinn á ekki síður að vera þjónn Drott-
ins og vitni Krists við jarðarfarir en endrar-
nær, og að miklu nær er að vitna þar um
synd og náð, og um alvöru lífs og dauða,
heldur en íala um látinn mann, sem alveg er
óháður öllum mannadómum og er hvorki
gleði né gagn að mannalofi.
Margir eru og svo skapi farnir, eins og
eðlilegt er, að þeir minnast þess sérstaklega
við jarðarfarir, að »all hold er sem hey«, og
»sérhver maður er hégómi, hversu fast sem
hann stendur«, og að ægilegt er að leggja út
á dauða hafið i algjörðri óvissu og vonleysis-
myrkri.
Vegna þessara manna, sem stundum hlusta
ella sársjaldan á prédikanir, væri það hrópleg
synd, ef presturinn vanrækti að vilna greini-
lega um lííið í Jesú Kristi, að hann sé eini
vegurinn til sannarlegs lífs heggja megin við
gröfina, já, sé sjálfur sanna lífið.
Hver, sem trúir á hann, mun lifa þótt
hann deyi, og þeir einir, sem hafa hvítfágað
skikkjur sínar í blóði lambsins — og það gjör-
ir enginn hálfsofandi — gela sagt með sanni: