Verði ljós - 01.04.1898, Síða 3
51
Jeg sá, hani) á æskunnar sólbjörtum degi,
er sæll hóf jeg göngu á framsóknarvegi,
þá benti hann sál miuni himins til hæða
frá lijegómleik tómlegra veraldargæða.
Jeg sá haun er æfinnar sól tók að lækka
og saklausu gleðinnar ljósum að fækka,
en sorgin mig grætti og syndin mig heygði
og sekum á kuje fyrir drottin mjer fleygði.
Þá fyrst sá jeg djúpið guðs dýrðlegu mildi
og dóma guðs alvizku hlakkandi skildi,
þá fyrst, lilaut jeg ráðningu gátunnar góðu
og gleðitár hrennheit- úr auguin injer flóðu.
Þá fyrst gaztu, sála min, hvíldina hlotið
og hlekkina sáru til fuls af þjer brotið,
fyrst þá jókst þjer, lijarta mitt, þor til að segja:
„Með þjer vil jeg, Jesú minn! lifa og deyja“.
Þá fyrst gat jeg öruggur höfðinu hallað
að hjarta þess vinar, sem einn hefir kallað
og sagt: Jeg vil lækna hvert svíðandi sárið
og svalaudi gjöra livert iðrunartárið.
Því get jeg nú liugglaður liorft fram á dagiun
og liniga sjeð lífssól í nákaldan sæinn,
því haun er mjer nálægur, hönd hans mig styður,
i hjarta mjer ríkir lians inndæli friður.
Hann flytur mig óhultan feigðar um djúpin
til friðstranda heim bak við skýbelta-lijúpiun,
þars aldregi röðull guðs renuur til viðar,
en ríkir að eilífu hátign guðs friðar.
Þá barn verð jeg aptur með barnslundu hreinni,
sem barn guðs ei framar af sorg veit jeg neiuni,
hver grátur er stiltur, hver gáta er ráðin,
mig gleður að eilifu liimneska náðin.
* *
<OO^OOo-