Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 2

Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 2
114 VfitiÐI LJÓS! byrjun liefir náð að vekja svo mikla oítirtekt, að það hefir verið tekið inn á dagskrá þessarar prestastofnu. Fiun óg niór því skylt að þakka fyrst guði og þar næst biskupi lands vors fyrir hina iunilegu velvild, sem hann ætíð hefir auðsýnt þessu málefni. I>að er mér mikil gleði, að mega leggja þetta dýrmæta málefui fram fyrir svo marga and- lega leiðtoga kirkju vorrar. Hvað er „Kristilegt félag ungra manna“ ? Það er sú spurning, sein fyrst liggur hór fyrir. K. F. U. M. er s t a r f s e m i i n n a n kirkjuunar meðal ungra manna og æskulýðsins, til þess að vinna þá og varðveita fyrir guðsriki. Það or féJagsstarfseini meðal ungra manna, sem vill vinna í nánasta sambandi við lcirkjuna, á grundvelli guðsorðs, til eflingar trúarlegum og siðferðilegum þroska hinnar upp- vaxandi kynslóðar. í félagsnafninu sjálfu er alt starfsvæðið ákveðið. Orðið „kristilegt11 sýnir, að það er bygt á Kristi, viunur fyrir Krist og skipar sér uudir merki Krists; — „félag“ tekur fram, að það er reglubundin, „organiseruð11 starfseini, sein leitast við með sameinuðum kröftum að ná takmarki síuu; — „ungra“ felur í sór sjálft verk- svæðið, að það sórstaklega snýr sór til hiuua uugu og hagar svo öllu eins og bezt á við æskuna og þarfir uugra mauua; — „manna“; i því orði má segja að felist hlutverk félagsins, að gera hina ungu að mönnum, sönnum mönnum ; í því í’elst svo alt saman: hin trúarlega, siðferðilega og mentandi hlið starfseminnar. Kristin kirkja þekkir eiginlega ekki nema einn mann í orðsins fylstu merkingu, mauninn Jesúin frá Nazaret, og álítur, að því að eins verðum vér að möunuin, að vér likjumst honum, ekki ineð ytri eftiröpun, lieldur eftir andanum, fáuin sama lunderni sem var í honum. Þetta er markinið þessarar starfsemi. En til þess að ná t.il sem flestra, hefir hún lagt grundvöll- inn viðan, vór getum sagt alkirkj ulegan. Er þetta tekið fraiu i grundvallarsetningu félagsskaparins, er svo hljóðar: „K. F. U. M. leitast viö aö safna saman ungum m'önnum, sem trúa á Jesúm Krist sem guö sinn og frelsara samlcvœmt lieilagri ritningu, vilja vera lœrisveinar hans í trú og liferni og starfa í sameiningu aÖ útbreiöslu ríkis lians meöal ungra manna“. Um uppruna félagsskaparins er það að segja, að hann er sprott- inn upp á ofanverðum fyrra heltning nitjándu aldarinnar, þegar evan- gelisku kirkjurnar tóku að vakua til meðvitundar um það, að kristin- dómurinn verður ekki að eins að koma íram í pródikun, heldur einnig í lifandi starfsemi, til þess að geta haft áhrif á þjóðirnar. Það vöktust upp á ýmsum stöðum smáfólög, sem svo urðu fyrirrennarar hins mikla fólagsskapar, sem nú hefir náð fótfestu í flestum löudum hinnar evan- gelisku kirkju. Stofuandi fólags vors er talinn Sir GeorgeAVilliams í Lund- unum, sem enn þá liíir, og var hauu á 50 a'inæli félagsins gerður að

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.