Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 7

Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 7
VEUÐT LJÓS! 119 sér, eu hinn er vandinn meiri, að finua hveruig fólagsskapnum yrði við komið eins og hagar til sveitn, þar sem svo er strjálbygt og jrmsir örðugleikar á aðrir. Einn af þeim erfiðleikum, er strjálbygðin veldur, er sá, hve óliægt er að koma saman á reglulegar samkomur. Eólagið er auðvitað ekki hundið við vikulega fundi, en þó mega þeir ekki vera alt of strjálir, ef nokkur félagstilfiuuiug á að geta þróast. Færri en einu eða tveir í hverjum mánuði mega þeir tæpast vera. Ef til vill mætti hafa þá eftir messu. Enn fremur mætti, ef til vill, skifta prestakallinu niður í deildir og hafa svo samkomur við og við fyrir hverja deild, og svo aðalfund eiuu sinni eða tvisvar á ári fyrir alt prestakallið. Auðvitað eru þetta að eins heudingav. Þar sem kristilega sinuaður kennari væri í sókn, ætti hann að sjálfsögðu að vera i starfi með prestinum, og bezt, væri að setja starfsnefnd, ef í hana fengjust tveir eða þrír trúaðir og vel hæfir meuu í sókninni. Erfiðleikarnir yrðu mestir fyrst; seinna gætu félögin sjálf farið að bera starf sitt með ungum félags- mönnum aðallega undir umsjón prestsins, því ekki liði á löngu þangað til hinir ungu sjálfir færu margvíslega að starfa saman. £>annig mundu t. d. tveir eða þrír taka sig til og hat'a hjá sór sameiginlegau lestur biblíunnar; gætu þannig myndast smáhiblíulestrarflokkar, sem hefðu afar- mikla þýðingu, Jjvi þar kæmi fram sjálfsstarf, sem leiðandi fólagsins gæti svo stutt með bendingum og ýmsri leiðsögn, þótt hann anuars léti þá vera sem mest einráða. Ein hindrun munu sumir segja að liggi í þvi, að í sveitum séu svo fáir menn til að tala á samkomum og einu maður geti það ekki til lengdar. Þetta er auðvitað satt, en þó er það ekki ókleyft, enda gæti presturinn eða leiðandinn stundum breytt til, svo að það yrði eigi alt of einróma; þaunig mætti á sumum fuudum lesa upp eða segja góðar sögur, lesa upp kvæði, skýra irá ýmsum fróðleik o. s. frv. Auðvitað verður hann að lesa heilmikið og útvega sér góð kristileg rit, en á því græddi hann líka sjálfur. Sörau- leiðis mætti hafa spurningakassa, sem félagsmenn gætu látið í skrif- legar spurniugar um það, or þá langaði til að vita, en kæmu sér ekki að að spyrja um, þá væri líka lagt efni upp í henduruar. Kæmust fé- lög nokkuð víða á, gætu þau haft bréfaviðskifti hvort við annað og yrðu þá brófin lesin upp og ef til vill mætti fá umræður um þau. Alt þetta gæti orðið nokkuð mismunandi á hverjum stað fyrir sig eftir Jiví sern við ætti. Ómögulegt yrði að komast hjá að hafa félögin í sveitunum sam- eigiuleg fyrir pilta og stúlkur, enda or það algeugt í sveitum erlendis, eu i bæjum má það ekki vera. £>að væri æskilegt, að prestar vildu taka þetta mál til íhugunar °g láta álit sitt í ljósi um það. Um leið og óg að endingu þakka herra biskupinum og hinni háttvirtu prestastefnu fyrir að þetta inál hefir feugið að komast á dag-

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.