Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 5

Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 5
VEB.ÐT LJÓS! 117 bænir og bæn með þeim og tilskrif eru helztu meðulin í þessa átt. En þar sem eitt félag verður mannmargt og fáir eru starfsmenn — en það á sér einkum stað meðan félagið er á æskuskeiði, — þá verður þetta ókljúfandi verk og riður þá mjög á, að fá félagsmeun sjálfa til að starfa með og nota þá sem bezt og hina sérstök.u hæíileika þeirra. Með því uppfyllir félagið líka þá þörf uugra manna, sem áður er getið nm, þörfina fyrir að starfa og hafa eitthvert viðfangsefui til fram- kvæmda hugsjóuum síuum, og með því tekst einnig að koma til leiðar innbyrðis áhrifum meðal félagsmanua sjálfra. í þessari félagsstarfsemi liefir kirkjau afarmikla stoð í sálgæzlu- starfi sínu; fólögin inna af liendi svo margt og mikið, sein stuðlar að því, að ryðja henni braut að hjörtunum og gefa henui vald yfir fram- tiðinni, því að þar sem æskan er, þar er framtíðin. Eu það, að alls- herjarsamband er á milli allra slíkra fólaga, óháð hinum sérstöku þjóðkirkjum og kirkjudeildum, hefir einnig afarmikla þýðingu bæði fyrir félagsskapinn í heild siuni og hina einstöku meðlimi, því að sam- tilfinningin verður þá svo rík og menn finna svo vel til þess, að þeir standa ekki einmana eða í þröngum smáflokki, heldur eru sem liður í afarstórri heild, í feiknamiklum her ungra mauna, sem allir hafa liiua sömu hugsjón, keppa að sama marki og byggja á sama grundvelli. £>að er bæði stór og lirífandi hugsjón að vita sig meðstarfanda í því mikla sjáltboðaliði af öllum þjóðum, kynkvíslum og tuugumáluin, sem komið er fram fyrir drottin „í heilagri prýði eins og dögg af móðurskauti morgunroðaus11; að hugsa um hinn mikla straum af bænum, sem stígur upp frá ungum mönnum viðsvegar um lieiminn fram fyrir drottin; hér við bætist svo vissau um, að hvar sem félagsmaður hittir fyrir sér grein af K. E. U. M., þar er tekið á móti honum sein bróður. Þess vegna eru einkunnarorð félagsins alstaðar í öllum heimi þessi orð iir seðstaprestsbæu frelsarans: „Ut oinnes uimm sint“ („að þeir séu allir eitt“) Jóh. 17,21. Auk þessa hefir þessi starfsemi hinna ungu eudurverkandi áhrif á söfnuðinn að mörgu leyti, bæði leynt og ljóst. Þannig veit óg í einu atriði um það hór í bæuum, að ýmsir eldri meun, sem um mörg ár höíðu vanrækt að gauga til guðsborðs, feugu þá prédikun við það að sjá hóp ungra manua á skírdag stefna samau upp að altarisborðiuu, að þeir fóru að gæta að, hverju þeir hötðu slept og sáu að sér. Hér gæti nú enn fremur komið ein spurning til greina: Hveruig eigum vér að pródika fyrir hinum ungu? En þessari spurningu verður ekki svarað fullnægjandi hér; að eins mætti taka það fram, að allar ræður, sem haldnar eru fyrir unglingum, verða að vera lifandi og fjör- ugar, helzt auðugar að dæinum, einfaldar og Ijósar. Það er afar- nauðsyulegt, að aðalhugsuu hverrar ræðu komi ljóst og skýrt fram, svo að hún festist því betur í miuninu, þótt aukaatriði ræðunnar

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.