Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 16

Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 16
Í28 VÉRÐI LJÓS! 10. gr. Félaginu stjórua.r nefnd sjö manua; velur liún úr sínum hóp em- hættismenn félagsins, sem eru formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri og framkvæmdarstjóri, og skiftir verkum jneð sér. Nefndin kemur sam- an einu sinui á mánuði. Þó getur framkvæmdarstjóri kvatt stjórnai'- nefudina á fund oftar ef þörf gjörist. 11. gr. Framkvæmdarstjóri er tilstjónarmaður hvers sérstaks félagsskapar, er myndast innan vebanda félagsdeildarinuar. 12. gr. Yfir stjórnarnefndinni stendur tilsjónarráð félagsins, skipað þrem mönnum; í því eru eftir stöðu sinni hiskupinn yíir íslatidi, forstöðu- maður prestaskólans og dómkirkjupresturinn í Eeykjavík. Tilsjóuarráð- ið gætir þess, að félagið víki ekki aí grundvelli sínum, gjöri félagið það, er tilsjónarráðinu heimilt að uppleysa félagið. 13. gr. Aðalfund félagsins skal halda í janúarmánuði ár hvert. Skýrir stjórnarnefndiu þá frá gjörðum sínum og hag íélagsins á umliðnu ári, leggur fram reikninga þess til samþyktar og ber undir atkvæði atkvæðis- bæn-a félagsmanna þau málefni, sem félagið varða. 14. gr. Að 5 árum liðnum skal endurskoða lög íélagsins og gjöra á þeim þær breytingar, er þurfa þykir. Breytingar á lögunum öðlast því að eins gildi, að s/a ídlra atkvæða, sem greidd eru, sóu þeirn fylgjandi. „Verði l,jðs!“ mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilogan fróðleik. Kemur úteinu sinni i mánuði. Verð 1 kr. 50 au. í Vesturheimi 60 cent. Borgist fyrir miðjan júlí. Uppsögn verður að vera komin til útgefenda fyrir 1. október. „Saineiningiu0, mánaðarrit hins evang.-lút. kirkjufélags íslendinga i Vest- urhoimi. Bitstjóri: séra Jóh Bjarmnon. Staerð 12 arkir á ári. Verð hér á landi 2 kr. Fæst lijá bóksala S. Kristjánssyni og viðsvegar urn land. Nýprentaðar eru: PREDIKANIR á öllum sunnu- og helgidögum kirkjuársins. Höf- undur: Helgi Hálfdánarson, lector theol. Búið hefir til prentunar sonur höfundarins Jón Helgason, prestaskólakennari. YIII -f- 495 bls. fstóru 8vo með mynd höfundarins. Verð : óinnb. 3 kr. 85 a., í velsku bandi 5 kr. 35 a. í skrautbandi 5 kr. 50 a. og 6 kr. Félagsprentsmiðjan. I Utgefendur: Jón Helgason, prestaskólakennari, og Haraldur Níelsson, kaud. í guðfræði. Keykjavlk. — FélagsprentsmiOjan.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.