Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 4

Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 4
116 VMl£)l LJÖS! inn á við og út á við. Inn á við nioð ]>ví að vernda trúarlíf og kristilegt siðferði trúaðra ungra manna, glæða og efla það hjá þeim, sem leitandi eru, og vekja þá, sem sofandi eru, — og út á við með því að reyna að hafa áhrif á heimilin og laða aðra unga menu til trúarinnar. Þanuig hafa félögiu eingöngu kristilegt markmið; þau hafa ekki beint þjóðlegt eða borgaralegt markmið; eu þar sem vér erum sanufærðir um, að sá, sem er sannur kristinn maður, sé um leið góður borgari, þá hyggjum vér, að starf vort hafi einnig þýðiugu fyrir þjóðfélagið og stuðli að því, að styrkja sérhverja sanua og góða til- raun til borgaralegra framfara og menningar. Nú er eftir að skýra frá, með hverjuin meðulum íólagið leitast við að ná tilgangi sinum. Fyrsta og síðasta, já, aðalineðalið til þess er guðsorð. A hinum reglulegu vikulegu samkomum stendur það sem kjarni og þungamiðja alls þess, sem talað er og gert. Með ræð- um og útskýringum, með lestri og samtali leitumst vér við að komast æ dýpra niður í þetta heilaga náðarmeðal, til þess að það verði verk- færi guðs anda til að opua hjörtuu og uppala oss í sannri, lifandi trú. Með sálmasöng og bæn byrjar og endar sérhver slík samkoma og ritningin fær ætíð tíma til að tala eitthvað til hjartnanna. Eu við hlið þess gefst í fólagslífinu og á samkomunuin kostur á ýmis kouar uppfræðingu; og oft eru á fundurn félagsius fluttir fyrirlestrar um fræðandi og vekjaudi efui eða lesnir upp kaflar úr góðum bókum, sögur, kvæði og annað þess liáttar. Þar að auki leitast félagið við eftir föng- um að draga inn í starfslíf sitt svo mikið af ytri meuningarineðulum, sem við verður komið og samrýmst getur aðaltilgangi þess, t. d. líkamsæfiugar, íþróttir, söng, kenslu o. fl. Alls þessa þarf æskulýðurinn með og ekkert sannarlega mannlegt álitum vór okkur óviðkomandi, heldur finst oss það viðurkvæmilegt, að nota alt slíkt í þjónustu guðs- ríkis. Eu alt þetta síðasttalda eru þó aukaatriði, sein eigi mega verða of mjög ráðandi og allar slíkar æfiugar fara á hverjum stað fyrir sig eftir þörfinni fyrir þær og kraftinum til að afla þeirra. 1 sumuin fó- lögunum er unt að bjóða mikið af því tagi, í öðrum aftur minna, suinstaðar er þöríin á því rnikil, anuarstaðar miuui, og fer það eftir hinum sérlegu kringumstæðum á liverjurn stað fyrir sig. Hollar og góðar skemtanir vill félagið einuig draga inn fyrir vóbönd sín, því bæði getur það séð um, að þær i'ari siðsamlega fram og svo geta þær orðið rneðal til að styrkja og glæða, ef rétt er á haldið. Til þess að ná tilgangi sinum leitast félagið við eftir inegni að hafa persónuleg álirií á eiustaka meðlimi þess, reynir að hafa sem mest aískifti af hverjuin út af fyrir sig, að leiðbeina, styðja, áminna og að- vara, taka þátt í gleði og sorg þeirra og kynnast sem bezt heimilislifi, atvinnu og kringumstæðum þeirra. Það leitast við að þekkja og gefa gaum liiuu audlega ástaudi oinstaklinpn::-un. Samtal í einrúmi, l’yrir-

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.