Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 14

Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 14
VERÐI LJÓS! 126 kringumstæðanum næeta eðlilegt og skiljanlegt, væri hitt þó ekki síður æskilegt, og mundi vafalaust gjöra fundina enn ujipbyggilegri, að meira tillit væri tekið til hinnar innri hliðar, en gjört hefir verið hingað til. Það eru mörg atriði trúar vorrar, sem ekki væri síður ástæða til að gjöra að umtalsefni á fuudum þessum, en þau málefni, sem til þessa hafa verið látin sitja í fyrirrúmi. Vér prestaruir þurfum ekki síður en aðrir að fá beint guðfræðilega eða trúfræðilega fyrirlestra á þessum fuudum vorum, sjálfum oss til lærdóms og uppbyggingar, og það ætti því fremur að geta orðið sem þeir menn eru nú til ineðal norðlenzkra presta, sein hafa til að bera öll skilyrðin fyrir því að geta lej^st það verk viðunanlega af hendi. Vildi ég mega biðja formann prestafélags- ins að taka þessa beudingu til íhugunar eftirleiðis. x+y. „Kristilegs félags mvjra manna“ í lieyhjavík. 1. gr. Kristilegt félag ungra manna í Reykjavík er bygt á grundvelli hinnar íslenzku þjóðkirkju og er liður í alþjóðasambandi kristilegra fé- laga ungra manua. Biskupinn yfir íslaudi er verndari félagsins. 2. gr. K. P. U. M. leitast við að saf'na saman unguin möuuum, sem trúa á Jesúm Krist sem guð sinn og frelsara samkvæmt heilagri ritningu, vilja vera lærisveinar hans í trú og líferui og starfa í sameiningu að útbreiðslu ríkis Jians meðai ungra manna. 3. gr. Félagið rekur sálusorg meðal ungra manna, leitast við að efla trú- arlegt og siðferðilegt líf meðal þeirra og hlynua að andlegum og líkarn- legum þroska þeirra. 4. gr. Þessu takmarki sínu reynir K. F. U. M. að ná með vikulegum fundahöldum, þar sem guðsorð er liaft um höud og fræðandi fyrirlestrar fluttir, með því að veita tilsögn í ýmsum greinum þeim, er þess óska; leggja á ráð með þeim og leiðbeina þeirn. 5- gt'- a, Rétt til að ganga i félagið og gjörast reglulegur meðiimur þess, hefir sérhver ungur maður, fullra 17 ára, sem tilheyrir hiuui evangelisk- lútersku kirkju og vill ldýða lögum fólagsius og venjum. Reglulegur meðlimur félagsins getur enginn verið lengur en til 40 ára aldur. Jafn- framt heíir fólagið sórstaka deild fyrir unglinga í'rá 12 til 17 ára.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.