Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 3

Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 3
VERÐI LJÖS! 116 heiðursborgara Lundúna og sæmdur aðalstign af Viktoríu Brotadrotu- ingu fyrir starfsemi sína. Með því nær ótrúlegum hraða hefir þessi hreyfing borist land úr landi, en hefir sameinað sig undir eina alls- herjarstjórn, er hefir aðsetur sitt og aðalskrifstofur í Sviss. Um nauðsyu þessarar starfsemi má það segja, að hún byggist á hinura sórstöku þörfuin æskulýðsins. Æskulýðuriuu á margt, sem kirkjan getur notað í sína þjónustu, og margt, sem þarf að starfa á raóti og bæla niður. Fyrir æskualdurinn er það sérkouuilogt, að hafa sterka trú á hugsjónum lífsins og fjörugan áhuga á frnmgangi þeirra, en þessi trú og þetta fjör dofnar með aldrinum, ef það er ekki glætt. Æskan er þar að auki auðunuin, ef rétt er farið að, og hefir meira af trausti og innileik en nokkur annar aldur lífsins. Blest vináttubönd eru hnýtt á þessum aldri. Svo hafa flestir ungir menn löngun og ó- sjálfráða hvöt til þess að taka sér eittkvað fyrir heudur, og getur það oft verið afarerfitt að finna hæfilegt viðfangsefni, svo að þessi starfs- löngun komist inu á rótta braut. En þegar Jiessir nefndu kostir hafa fengið að glæðast á heilbrigðum og kristilegum grundvelli, þá er fengin hentug undirstaða til að byggja ofan á. Það þarf þvi að taka þetta í tíma i þjóuustu hins góða og sauna. A hinn bóginu er þessi aldur eiunig undirorpinn ýmsum misfellum og einna mest berskjaldaður fyrir freistingum lífsins. Sökum hiuua ýmsu erfiðleika, sem mæta uug- um mönnum frá jiví barnsaldrinum lýkur og ])ar til fullur þroski er fenginn, kemur oft fram röng sjálfstæðis- og sjálfræðis-tilfinniug, sem getur leitt til alls konar óreglu, ef húu ekki er látin standa uudir skynsamlega studdum og ieiddum sjálfsaga. Anuars er liætt við, að unglingurinn kasti allri trú og virðingu fyrir siðgæði fyrir borð og seiuna verði mjög svo erfitt að vinua hann aftur fyrir kristiudómiun. Þegar vór einnig lítum á, hvernig bein vantrú og afneitun kemur fram á vorum dögum í alls konar gerfi og hversu auðveldlega henni tekst að smeygja sér inn, þegar enu fremur er gætt að því, hversu margar raddir heyrast um misskilið frelsi, hveruig óbeit á lilýðni "og undir- gefui fer í vöxt, þá verður skiljanleg þörfin fyrir sérstaka starfsemi meðal ungra manna, til þess að sporna við og bæla niður freistiugar og afvegaleiðslu æskulýðsins. Það má auðvitað starfa á ýmsan hátt að þessu, bæði með biudindisfólögum og ýmsu öðru, en eius víst og það er, að undirrót alls hins illa og allra þessara hætta er syudin, eins áreiðanlegt er J>að, að þetta verður ekki bælt niður til hlítar með öðrn en fagu a ð ar b o ð sk ap n um, sem er kraftur guðs til sáluhjálpar sórhverjum sem trúir. Alt auuað verður ónógt út af fyrir sig, hvort sem það eru bindindisíélög, skólar, fimleikaielög eða þess háttar, hversu mikils som vér metum gildi og þýðingu slíkra tilrauna, eins og síðar muu sýnt verða. — Til þess að bæta úr þessum þörfuin uugra niauna eru félög vor stofuuð og verksvið þeirra liggur þannig bæði

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.