Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 13

Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 13
VEBÐI LJÖS! 125 Formaður prestafélagsins, séra Zúfonías próf. Halldórsson sotti fund- inn í samkomuhúsi templara. Fyrst.ur talaði séra Hjörl. próf. Einarsson um ungliugafólög. Urðu allmiklar umræður um það inál og lauk þeim svo, að fundurinn skoraði á presta, einkurn þó presta í kaupstöðum, að reyna að koma á slíkum félagsskap. Þá íiutti sóra Geir Sæmundsson frá Akureyri fyrirlestur um ferm- ingu barna, þar sem haun hélt þvi fram, að „fermingin ætti livorki né mætti vera heit eða loforð, og því síður eiður, heldur að eius játn- ing trúaratriðanna11. Talsverðar umræður urðu út af fyrirlestri þessum; vildu flestir prestar lialda í fermingarheitið, en hins vegar álitu þeir, að handsalið mætti missa sig. Þriðja fyrirlesturinn flutti séra Mattías Jochumsson um líf presta. Þá talaði sóra Bjarni Þorsteinsson á Siglufirði um kirkjusöng o g's afn a ð ar s ön g. Benti málshefjandi á ýmislegt, sem hjá oss þyrfti að laga í þessu tilliti, eu sérstaklega sýndi hanu ljóslega fram á hve öfugt það væri og hvílíkau vott það bæri um skilniugsloysi manna á eðli og tilgangi guðsþjóuustunnar, er söfnuðuriun sæti að mestu leyti bókalaus í kirkjunni og léti söngflokkinn einn eða forsöngvara hafafyr- ir því að syngja. Út af erindi þessu samþykti funduriun eftir nokkrar umræður að skora „enn einu sinui“ á kirkjustjóruina, að gefa út „litla, ódýra vasaútgáfu af sálmabókinni, með smáu letri, handa söfnuðuuum að hafa með sór til kirkju, þar eð menn annars sjái sig ueydda tilþess að gangast. fyrir því sjálfir, að ný sálmabók yrði gefiti út.“. Auk fyrirlestra þessara voru ýms inál önnur rædd á fundiuum. Þannig skoraði fuudurinii í einu hljóði á biskupinn að gefa út. liið allra fyrsta hina eudurskoðuðu handbók presta, þó ekki væri nema leiðbeiningaruar, en fresta því ekki unz eudurskoðuu nýja testamentis- ins væri lokið. Um trúmála (samtals-)fuu di var einnig rætt og félst. fuudurinu á, að slikir fuudir gætu orðið að góðu liði í höndum þoirra presta, er hæfileika hefðu til þeirra liluta. Um húsvitjanir presta urðu og talsverðar umræður og hvatti fuud- urinn til að þær yrðu gerðar uppbyggilegri en liingað til hefði átt sér stað víðast hvar. Enn fremur var rætt um heimatrúboð. Sóra Zófonías iunleiddi það mál með rækilegri tölu um eðli og kosti heima- trúboðsius og var því máli yfir höfuð innilega hlyntur. Loks urðu nokkr- ar umræður um innblástur ritningarinnarog biblíuraunsóknir vorra tíma og innleiddi séra Björu fráMiklabæ umræðurnar um það mál. Yíir höfuð að tala var þessi fimti fuudur norðlenzkra presta fyr- ir margra liluta sakir liinn uppbyggilegasti, þótt tímaus uaumleiki yrði þvi til fyrirstöðu, að sum þau mál, er á dagskrá voru, yrðu rædd eins ítarlega og þau áttu skilið. Til þessa hafa fundir vorir aðallega fengist við ]iau mál, er suerta hiua ytri hlið kirkjulífsins; en þótt það sé eftir

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.