Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 11

Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 11
VERÐJ LJÓS! 123 tæklega! Og þann lofsöng hafa vissuleg allir auðmjúkir trúaðir rnenn tekið undir. [Niðurl.J fjfímarnir breytast. í suunudags-viðaukablaði „Þjóðtíðindanna11 dönsku („National- tidende11) ritar prófessor í guðíræði .T. C. Jakobsen greinarkorn með þessari yfirskrift og liljóðar sjálf greinin svo i lauslegri þýðingu: Árið 1880 var liöfðað mál á rnóti hinum alþekta vísindamanni W. Robertson Smith, sem þá var prófessor við frikirkjnlega presta- skólann í Aberdeen, fyrir afstöðu hans við gamla testamentis-rannsóknir síðari tíma. Robertson Smith haíði komið opinberlega fram sem tals- maður hinna vísindalegu rannsókna ganila testmentisins, sérstaklega eins og unnið haíði verið að þeim á Þýzkalandi. Þetta gat skozka íríkirkjan þá ekki látið viðgangast og stjórn hennar dæmdi Robertson Smith sem villutrúarmanu og svifti hanu embætti sínu. I byrjuu ársius 1881 flutti llobertson Smith, eftir áskoruu c. 600 fríkirkjulima, flokk fyrirlestra um ganda testamentið, bæði í Glasgow og Ediuborg, og aóttu þá fyrirlestra hér um bil 1800 mauns í hvorum bænum fyrir sig. kyrirlestrar þessir voru síðan gefnir út á prent („The old testament in the Jewish church11) og vöktu mjög mikla eftirtekt. Með kennarastarfi sínu og með nýnef’ndum fyrirlostrum, ásamt ýmsum öðrum ritum síðar útkomnum, liefir liobertson Smitli öllum öðrum fremur rutt hiuum sögulegu rannsóknum gamla testamentisins braut á Bretlandi hinu mikla, °g það er fyrst og fremst houum að þakka, að þessar rannsóknir hafa nú eigi að eius hlotið fulla viðurkenningu við hina ensku og skozku fiáskóla, heldur unnið þar algjöran sigur. Alveg nýlega liefir einn af prófessorum hinnar skozku frikirkju orðið íyrir samskouar árásum og Robertsou Smith, eu í þetta sinu urðu málalyktir aðrar. Prófessor Georg Adam Smitli í Glasgow, einn Mnna fremstu brezku gamla-testamentis-fræðinga nú á tímum, ltunnur oi'ðinn rneðal annars fyrir ágætar skýringar við spádómsbók Jesajah °g Tólf-spámanna-bókina, svo og fyrir lýsiug landsins helga og æfisögu Heury Druminonds, — lét árið sem leið birtast á preuti flokk fyrir- lestra um rannsóknir gamla testamentisins og hið uppbyggiloga gildi boss („Modern criticism and the preachiug of the Old testameut11). í ritl ]mssu sýnir liöfundurinn fyrst fram 4 kristilegt róttmæti hinna sögu- legu rannsókna. Dví næst er rakiun allur gangur þessarar „krítisku11 lu'eyfingar, að því er gamla testainentið suertir, og loks beut á áhrif þessarar hreyfiugar á gamla testamentið sem sögurit og sem vitnisburð

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.