Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 15

Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 15
VKRÐJ LJÖS! 12? b, Kristnir UDgir menn úr öðrum kirkjudeilduin geta orðið með- limir K. E. U. M., þó því að eius, að þeir skuldbindi sig t.il að gera engar tilrauuir til að útbreiða sórkenuingar kirkjudeildar sinuar meðal annara fólagsmanua. c, Atkvæðisrétt liafa eingöngu reglulegir félagsmeim, er uáð hafa hafa 22 ára aldri og hafa að mÍDsta kosti verið 3 ár reglulegir fólags- menu, þó ekki þeir íelagsmeuu, sem nefudir eru undir staflið b. Enn- frernur hafa allir hin'ir sérstöku starfsmeun félagsius atkvæðisrétt. 6. gr. J?eir sem óska að gerast félagsmenn, skulu bornir upp af einhverj- um fólagsmanna. Er þeim þá veitt viðtaka sem gestuin fyrsta mánuð- inn. Að þeim tíma liðnum eru þeir teknir inn í félagið, ef þeir þá enn óska þess og stjórn fólagsins hefir ekkert við það að athuga. Meðlimir yngri deildariunar, sem kostgæfilega hafa stundað félagið og sótt fundi þess um tveggja ára tíma, geta þó orðið teknir inn fyrir- varalaust, er þeir óska þess, og hafa náð hinum ákveðna félaga-aldri. Sama róttar njóta þeir ungir menu, sem hafa meðmæli antiara kristi- legra félaga uugra manna og beiðast inntöku í félagið. Nýir félagsmenn eru teknir inn í fólagið eiuu sinni á máuuði hverjum. 7. gr. Lifi einhver fólagsmanna hueykslanlegu lífi og vilji liann okki, þrátt fyrir ítrekaðar áminningar, sjá að sór, or stjóru fólagsius heimilt að láta strika hann út af félagaskráuni. 8. gr. a, Auk hinna reglulegu fólagsmanna, sem nefudir er í B. gr. geta monn, sem komnir eru yfir fertugt orðið aukafélagar; njóta þeir allra sömu róttinda og reglulegir fólagar, eu atkvæðisróttar því að eins, að þeir séu starfsmenn fólagsins. b, Enu fremur geta menn, bæði karlar og konur, orðið slyöjandi félagar, en ekki njóta þeir ueinua fólagaróttinda. 9. gr. a, Reglulegir fólagsmenn gjalda hver BO aura tillag til félagsins Um hvern ársfjórðung. Þó getur stjóruin eftir tillögum framkvæmdar- stjóra veitt undauþágu írá tillagsgjaldi um lengri eða skemri tíma eftir óstæðum. b, Aukafélagar gjalda hver 1 króuu tillag um hvern ársfjórðung. c, Styðjandi félagar ákveða sjálfir tillög sín. d, Hafi félagsmaður ekki goldið tillag sitt tvo ársfjórðunga, skal framkvæmdarstjóri grenslast eftir livort það só óslc hlutaðeiganda að halda áfram að vera fólagsmaður og hvernig ástæðum liaus só varið. Eugan má útiloka úr fólaginu fyrir vangoldin tillög, ef liaun æskir lmss að vera í því áfram og sækir vel fuudi fólagsins.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.