Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 6

Verði ljós - 01.08.1902, Blaðsíða 6
118 VERÐT L.JÓS! gleymist. Það er hættulaust, að vekja við og við kæti hjá ungum tilheyrendum; saklaus hlátur er oft ágætt meðal til þess að skerpa eftirtektiua, svo að einhver sannleikur festist ógleymanlega í minni. Menn verða að forðast að þreyta eða svæfa. Sögur og útmálanir úr lífi og starfi frelsarans eða lýsing á einhverjum stóratburðum i sögu guðs- ríkis og æfiatriði ýmsra merkra manna, er vel lagað til að krydda ræðurnar eða samtölin. Um leið og ég skil við þessa almennu lýsingu félagsskaparins, vil ég koma með nokkrar tilvitnanir til að sýna, hvaða álit merkismenn hafa á þessu málefni: Biskup K. Krummacher segir: „Eg þykist hafa ástæðu til að full- yrða, að hin kristilegu félög bæti úr verulegri þörf“. Barthelemy Saint Hilaire segir: „Eg óska, að þessi félög breiðist út um allan heim“. Hinn heimsfrægi pródikari Moody segir: „Ef menn spyrja mig, hvortéghafi trú á slíkum fólögum, þá svara ég: Já, hjartaulega. Eyrir guðs náð eru það þau, sem meira en nokkuð annað hefir búið mig undir starf mitt“. Þetta, sem nú hefir sagt verið, er til þess að gefa dálitla hugmynd um eðli og starf þessa félagsskapar. Eu að endingu vil ég fara nokkrum orðum um hann ineð sérstöku tilliti til vorrar þjóðar. Hvort haun sé æskilegur iiér er óþarft að ljölyrða uin; allir muuu vera ásáttir um það, að þörf só á, að hann næði að ryðja sér til rúras hór á landi. £>að er engum efa undirorpið, að það heíði mikla kosti í för með sér, ef víðsvegar um landið risu upp fétög, sem svo væru sameinuð í eitt þjóðlegt samband. Gæti það stuðlað að því, að tilfinningin fyrir ein- ingu hinnar íslenzku kirkju yrði lifandi meðal hinna uugu og að þeir færu að finna til þess, að þeir væru ekki þýðingarlausir meðlimir kirkjunnar. Auk þess væri í því fólgin mikil vöru móti freistingum, ef unglingar og ungir menn, sem fmru að heiman til sjávar eða flyttu sig í annað hórað, gætu fengið meðmæli frá sinu fólagi til annara fó- laga og fyndu þá þannig strax vini og vissu af þvi, að þeir kæmu til vina og félagsbræðra. Því þótt íélagið liér í Reykjavík vildi draga að sór unga ineun, sem lioma hingað ofan úr sveitum, og leiðbeina þeim eitthvað, þá er það svo erfitt at' því að samtilfiuuinguna vantar á þeirra hlið. En væru sveitapiltar í félagi, sem sendi þá til félags- bræðranna hér, ytði verkið helmingi auðveldara, því þá mættust menn á miðri leið og ougan ókunriugleika þyrfti að yfirbuga. Það er heldur enginn vafi á þvi, hvílíka blessun það hetði í íor moð sér fyrir sóknar- irrestinn, þar sem slik fólög væru, bæði með tilliii til sambands hans við söfnuðinn og þeirra áhrifa, sem liaun sjálfur yrði fyrir frá biuum ungu. £>ví þótt svo virtist, að hann yrði sjálfur að gofa mest, þá vekur starfið sjálft upp svo margar hugsjónir og auðgar niaun á ýmsan liátt. Það er þaunig víst, að félögin heíðu ákafiega mikla blessun í för ineð

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.