Nýjar kvöldvökur - 01.06.1916, Qupperneq 29

Nýjar kvöldvökur - 01.06.1916, Qupperneq 29
KONUTSAUST 149 alveg öfuga lýsingu af persónu þeirri, er hafði gabbað hann. Tim var nú óðara varpað í hald °g kafteinninn gekk í æstu skapi heim að hús- mu og inn í dagstofuna, þar sem Maggy og faðir hennar sátu. sEg hygg að yður sé kunnugt um, að fang- anum, Watson hefur auðnast aðsleppa,® sagði hann stuttur í spuna. »Eg verð rækilega að að mælast til að þér þegar í stað gefið mér uPplýsingar um, hver það var, sem hjálpaði honum. Vil láta yður vita, að það er áform toitt að ransaka þetta mál til hlítar, jafnvel þó eg verði neyddur til að taka bæði yður og húsfólk yðar til fanga.« Maxwell stóð upp móðgaður af hinu hrana- *ega viðmóti kafteinsins. »Hartley kafteinn,» sagði hann með stilli- *egum virðuleik, er jafnvel hafði áhrif á reiða herforingjann. »Skyldan býður yður að breyta Þannigj 0g þér eruð neyddur til að gera það. u eg legg drengskap minn við, að hvorki eg ne nokkur mér tilheyrandi, hefur átt hinn ^msta þátt í þessu. Að eg segi satt, um það efast enginn í fimmtíu mílna fjarlægð.* ■»Hér nam hann staðar, af því að Maggy *agði hendina á handlegg hans. »Segðu það ekki, pabbi,« mælt hún með t'trandi röddu og náföl af geðshræringu. »F>að Var eg, sem hjálpaði Alf til að sleppa.« *^ú, barn!« hrópaði faðir hennar, er varla Sat trúað eyrum sínum, meðan kafteinninn starði utan við sig á Maggy. . stamaði hún óttaslegin af einhverju °bektu í svip fðður síns. »Eg gat ekki þolað a hugsa til, að hann ef til vill yrði skotinn, egar eg vissi að hann var saklaus.« »Saklaus!« hrópaði faðir hennar. »Hver s yldi nokkurn tíma hafa heyrt, að sá maður Væri saklaus, er læðst hefur burt á svo lítil- tT>annlegau hátt?« »Nei, einmitt,« sagði herforinginn. »Eg er yllilega sannfærður um sekt hans, og er hrædd- Ur um að fleiri sannanir muni koma fram, áð- nr en nóttin er liðin. Skamt í burtu eru her- úðir óvinanna. Ef hann nær í hest á búgarði sínum verður hann eftir hálftíma kominn til þeirra, og segir þeim að hér sé aðeins lítill herstyrkur með ónóg vopn. Áður en við kom- um til herbúða vorra þurfum við að fara yfir ilt svæði, og við verðuin að bíða hérna þang- að til tunglið kemur upp, því sumstaðar á leið- inni eru til þeir staðir, þar sem okkur mundi verða slátrað eins og sauðfé, ef við mættum þeim í myrkri.« Maggy stóð nú upp og leit framan í her- foringjann með leiftrandi augnaráði. »Eigið þér virkilega við það, að Alf Wat- son sé farinn til að segja Búum að þið séuð hér, og eggja þá að ráðast á ykkur?« »Já, það ætla eg að leyfa rnér að meina, ungfrú Maxwell,« svaraði kafteinninn önugur. »Ef það er hin eina ástæða til hræðslu yð- ar,« sagði hún æst, »þá getið þér verið ofur- rólegur. Eg er öldungis viss um, að hann gerir það ekki.« Kafteinninn varð óþolinnmóður, sneri sér við og gekk burt. Faðir Maggyar leit á hana mjög alvarlegur. • Svona er þessu varið, Maggy,« sagði hann reiðulega. »Maðurinn er svikari.« En ekkert gat haggað staðfestu hennar, jafn- vel ekki reiði föður hennar. »Hvað sem allur heimurinn álítur, þá er eg jafnglöð. Hann er saklaus, eg veit að hann er það.« Alt í einu beygði hún sig niður, byrgði andlitið í höndum ser og hljóp út úr stofunni. Hver mínútan var lengi að líða, ogmönn- um fanst það sem nokkurskonar Iausn, þegar tunglið kom upp og herliðið stóð tilbúið að marséra af stað. Herforinginn kom að húsinu til að kveðja. Hann var farinn að bera virðingu og hlýjan hug til Maxwells. Jafnvel reiði hans út af að- gerðum Maggyar hafði smám saman breyzt í hálfkímnislega aðdáun að hugrekki hennar og úrlausn. »Jæja, nú verðum við loks að fara af stað,« sagði hann, »og eg þakka alla vináttu yðar, f»ér getið reitt yður á, að eg skal svo lítið sem

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.