Nýjar kvöldvökur - 01.04.1942, Síða 11

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1942, Síða 11
57 SAGA MÖÐRUDALS Á EFRA-FJALLI yfir á Möðrudal, og er það jafnvel öllu lík- fegra; hafi þá aðkomumaðurinn verið frá Möðrudal, en ekki utan af Hólsfjöllum. Væri allt líkara um undankomu hans aft- Ur að Möðrudal frá Kjólsstöðum, heldur en til byggðar á Hólsfjöllum frá Möðru- ^al, svo langa leið. — Legreiturinn hefði verið sá sami, hvort sem var. Beinagrindafjöldinn gæti verið af öðr- ntn ástæðum, t. d. drepsóttum, og þarf ]afnvel ekki þeirrar skýringar við, þótt ó- iíklegt sé, að lík hafi verið jarðsett svo Þétt í Möðrudalskirkjugarði, þar sem nóg var landrými og strjálar greftranir vegna nrannfæðar. Draumleiðsla Möðrudals-smalans. Eitt sinn í þoku bar svo til að smalinn 1 Möðrudal glataði öllum kvíánum í hjá- setunni. Leitaði hann ánna lengi dags í þokunni þar til hann var orðinn ramviltur. Ormagna af þreytu og hugarangri lagðist ^nnn til hvíldar undir stórum steini. Sofn- a®i hann brátt. Dreymir hann þá, að upp ykist steinninn, og kom þar út kona fönguleg, bláklædd. Biður hún hann að ^igja sér. Sér hann þá fyrir sér bæ lítinn þar sem steinninn var áður. ------ nann í bæinn og til baðstofu. °na, ung, lá þar á gólfi með þungri jóð- ®°ft- Ekki sá hann þar fleira manna. Bað °nan bláklædda hann að fara höndum Urn konuna, kvað þá vel myndi duga, ella j^yndi konan ekki geta orðið léttari. Hann tfist svo gjöra eftir fyrirsögn hennar; §reiddist þá brátt lausn sængurkonunnar. því búnu leiddi konan bláklædda hann j1 ^yra og mælti að skilnaði: „Lítil verða aunin fyrir þá miklu hjálp, sem þú hefur 1 t okkur, en svo mæli eg um, að héðan ^ra skuli þoka ekki verða Möðrudals- bu^<Urn ^ angurs; má það verða lítil um- ■ n •"— Að svo mæltu hvarf konan í bæ- nn’°§ var hann þá breyttur í stein aftur. egar smalinn vaknaði, var þokunni eu reisulegan, eíðir knnan 1 létt af. Engar sá hann þá menjar bæjarins. Fann hann brátt ærnar með tölu á þeim stöðvum, sem vant var að halda þeim í hjásetunni. Þótti honum sem ekki hefði verið einleikið um hvarf ánna í þokunni og villuna, en var þó glaður úr því sem komið var. Þessi sögn er gott dæmi þess, hvernig almenningur hefir, endur fyrir löngu, reynt að skýra ýmis afbrigðileg fyrirbrigði. Vegna þess, hvað Möðrudalur er langt frá sjó, nær þokan, sem fylgir hafáttinni, minna þangað en í aðrar byggðir á Aust- urlandi. Fyrir þessum mismun veðrátt- unnar hafa menn fyrrum gjört sér þá grein, sem í sögunni felst. Hinzti hvílustaður Möngu. (Heimildir í frásögninni). Þjóðsagnir eru á reiki um það, hver það hafi verið, sem réð af afturgöngu Möðru- dals-Möngu. Sumir telja, að það væri Jón Sigurðsson. Sigf. Sigfússon nefnir til þess Jón Árnason úr Dal, sem engin vissa er fyrir, að nokkru sinni hafi búið í Möðru- dal. Ætla verður þó, að sagnirnar hnígi að því, að það væri sá, er fyrstur hóf ábúðina eftir reimleikana. Hefði það þá átt að vera Jón ríki. Sigf. Sigfússon segir, að Jón Árnason hafi komið Möngu fyrir með aðstoð ákvæðaskálds, er Þorkell hét. Hafi hann kveðið hana niður í Draugagili, þeir svo gert þar dys hennar, velt bjargi yfir og rist á rúnir, sem séu til sannindamerkis. Jón bóndi í Möðrudal, Stefánsson, segir frá niðurlögum Möngu á aðra leið. í gamla bænum, frá tíð Sigurðar, var kjallari undir búrinu. Glerrúða riffluð á aðra hlið, en slétt á hina, nál. 30x15 sm. að flatarstærð og 2 V2 sm. á þykkt, var í búrgólfinu, til að veita skímu í kjallarann. I þessum kjallara segist Jón hafa heyrt, að Möngu hafi síðast verið komið fyrir, og 8

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.