Nýjar kvöldvökur - 01.04.1942, Qupperneq 23
Kv.
DÆTUR FRUMSKÓGARINS
C9
hríð, að ekki var unnt að sjá, hvort saman
úraegi með bátunum eða ekki. Þokan varð
nú dimmari og dimmari, eins og Gomez
hafði spáð, þó ekki svo, að ekki sæist milli
bátanna.
Allt í einu sáu þeir félagar, að bátur
fjandmannanna stöðvaðist snögglega og
snerist í hring. Rekahrafl, sem Colorado-
fljótið er jafnan fullt af á öllum tímum
nrs> hafði rekist á hann af heljarafli. Indí-
anarnir áttu það að þakka snarræði sínu,
bátnum hvolfdi ekki alveg. En báturinn
hafði flækzt í greinarviðjum relcaldsins og
harst nú með því óðfluga undan straumn-
hm.
»Nú er okkur borgið“, æpti Gomez sigri
hrósandi. „Innan skamms náum við fljóts-
hakkanum“.
Eikjan þaut nú eftir vatninu, meðan
^auðskinnarnir gerðu örvinglaðar, en
arangurslausar tilraunir til að losa bát
sinn úr rekaldinu.
VII.
BRÉFIÐ.
^ar sem þeir félagar náðu landi, var
^ú'Öndin jafn brött og ógreiðfær eins og
^lnUm megin. Frumskógurinn teygði sig
, a f 1 j ótsbakkanum langt inn í landið,
°snortinn og ægilegur.
»Hvað eigum við nú að gera við eikj-
Una?“ mælti Banderas, þegar þeir voru
súgnir á land.
»Við látum hana sigla sinn sjó, hún
nir hvort sem er í höndum rauðskinn-
anna, áður en lýkur“, svaraði Gomez.
»En hvað eigum við að taka til bragðs?“
»Við verðum að flýja sem skjótast inn í
1'umskóginn. Vafalaust munu þessir blóð-
yrstu djöflar halda eftirför sinni áfram.
“Jaðu!“
»Hvað?“
»Rauðskinnarnir eru búnir að losa bát-
n °g stefna nú hingað til lands“.
Hershöfðinginn bliknaði.
„En ef við reyndum að sitja fyrir þeim
og senda þeim kveðju úr skammbyssun-
um, þegar þeir stíga á land“.
„Fásinna! Hvernig gætum við tveir,
eins þreyttir og við erum, ráðið niðurlög-
um þeirra allra fimm. Ef við hefðum not-
hæfar byssur, væri öðru máli að gegna“.
„Þá getum við heldur ekki annað gert
en flúið“.
„Já, en mér dettur nokkuð í hug.“
„Hvað er það?“
„Þú sást, að engu munaði, að þeir næðu
okkur hinum megin við fljótið, það var að-
eins heppni okkar, að við sluppum undan
þeim — ekkert annað. Þeir eru allir
óþreyttir, og því mestar líkur til þess, að
þeir nái okkur fljótlega, ef við flýjum
krókalaust inn í skóginn“.
„Mjög sennilegt“, svaraði Gomez, „en
hver er hugmynd þín til undankomu?“
„Mér dettur í hug aó reyna að komast
hingað til víkurinnar aftur, eftir að hafa
farið stóran krók inn í skóginn, til að villa
þeim sýri. Rauðskinnarnir munu varla
skilja neinn eftir hjá bátnum til þess að
gæta hans, þar sem þeir munu telja okkur
eina á ferð um þessar slóðir. Ef við náum
hingað klakklaust aftur, tökum við bát
þeirra og höldum flóttanum áfram niður
fljótið. Þannig komum við í veg fyrir það,
að þeir geti haldið eftirförinni áfram“.
„Flýtum okkur þá!“ mælti Gomez,
„rauðskinnamir eru í þann veginn að ná
landi!“
Gegnum þokuna grillti í indíánabátinn,
sem óðum nálgaðist land.
Þrátt fyrir þreytuna hröðuðu þeir félag-
ar sér inn í skóginn, sem enn var dimmur
af þoku og skuggalegur. Annað slagið
heyrðu þeir væl uglanna og þyt leðurblak-
anna, sem sveimuðu um myrkviðinn. Úr
fjarska kvað við ýlfúr í sjakala og úlfi og
reiðiöskur Mexíkóljónsins. Þeir félagar
skeyttu þessum samsöng engu, þótt hann